„Útvaldir karlar guðs sitja í jakkafötum og semja leikreglur fyrir spilið þar sem spilað er með alvöru fólk“
FréttirMalín Brand, sem er alin upp í trúfélaginu Vottum jehóva, segir framfaraskref að dönsk yfirvöld hafi söfnuðinn nú til skoðunar. Meðal annars reglur safnaðarins varðandi kynferðislega misnotkun. „Þetta er framfaraskref mikið og gott. Morten Dahlin, kirkjumálaráðherra Danmerkur, fylgir fjölmiðlaumfjöllun eftir og stendur nú til þar í landi að rýna í „innri löggjöf“ Votta Jehóva um Lesa meira
Segir Votta Jehóva hafa hótað Morgunblaðinu
FréttirEydís Mary Jónsdóttir, sem tjáð hefur sig nokkrum sinnum opinberlega um æskuár sín í Vottum Jehóva og það ofbeldi og útskúfun sem hún hafi bæði upplifað og orðið vitni að, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi fengið skilaboð um að Morgunblaðinu hafi borist hótunarbréf frá stjórn Votta Jehóva í Skandinavíu í kjölfar Lesa meira
Yfirgaf Votta Jehóva – „Var 10 ára þegar mér var sagt að ég væri of kynþokkafull“
Pressan„Þegar ég var mjög ung, um tíu eða ellefu ára, var byrjað að segja við mig að ég væri of kynþokkafull. Ég byrjaði mjög ung að klæða mig eins og fullorðin kona, eða þegar ég fór að þroskast.“ Þetta segir Irja Piippo, sem er nú 33 ára, um uppvöxtinn í samfélagi Votta Jehóva. Hún fékk Lesa meira