fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Vöruverð

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Eyjan
11.02.2024

Eins og málum er komið í íslenskum landbúnaði, þegar horft er til vaxtakostnaðar og kröfu um að vörur megi ekki hækka, eru margir bændur komnir í þá stöðu að vinna algerlega launalaust, segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Hann segir íslenska bændur, sem þurfa að borga 13 prósent vexti, standa í samkeppni við evrópskar landbúnaðarafurðir Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?

Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?

Eyjan
01.10.2023

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, segir alþingismenn liðónýta í að gæta hagsmuna almennings og spyr hvers vegna ekki sé búið að breyta hlutunum hér á landi til að lækka vexti og vöruverð ef ástandið er ekki íslensku krónunni að kenna. Vilhjálmur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Hann bendir á Lesa meira

„Þetta er gamaldags leið til að stýra neyslu“ segir Breki

„Þetta er gamaldags leið til að stýra neyslu“ segir Breki

Eyjan
11.10.2021

Á undanförnum vikum hefur verið mikill skortur á blómkáli og spergilkáli í verslunum. Ástæðan er að háir innflutningstollar eru lagðir á þessar vörur. Innlendir dreifingaraðilar hafa fengið undir 10% af pöntunum sínum á blómkáli og spergilkáli á síðustu vikum og sellerí hefur verið ófáanlegt. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir kerfið galið. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Átta matvöruverslanir af tíu hafa hækkað verð síðan í nóvember

Átta matvöruverslanir af tíu hafa hækkað verð síðan í nóvember

Eyjan
28.05.2019

Vörukarfa ASÍ hækkaði í 8 verslunum af 10 frá fyrstu vikunni í nóvember 2018 þangað til aðra vikuna í maí 2019. Mest hækkaði vörukarfan í 10-11 um 5,5% en minnst í Bónus og Kjörbúðinni um 0,3%. Vörukarfan lækkaði á tímabilinu í Samkaup strax um 1,2% og um 0,6% í Krambúðinni. Frá þessu er greint í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af