fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

vörugjöld

Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri

Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri

Eyjan
08.10.2024

Þó að margt gott hafi komið með inngöngunni í EES á sínum tíma væri athugandi fyrir okkur Íslendinga að skoða það að ganga út úr því samstarfi og gera sérstakan fríverslunarsamning við Evrópusambandið, sérstaklega ef Norðmenn fara slíka leið. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að án aðildar að EES hefðum við Íslendingar sjálfir innleitt Lesa meira

Ríkisstjórnin ætlar að græða á rafbílum – bensín- og dísilmengunarsóðarnir hækkuðu ekki um eina krónu en vörugjöldum skellt á rafbíla

Ríkisstjórnin ætlar að græða á rafbílum – bensín- og dísilmengunarsóðarnir hækkuðu ekki um eina krónu en vörugjöldum skellt á rafbíla

Eyjan
29.10.2023

Ríkisstjórnin skellti fimm prósent flötu vörugjaldi á alla bíla um síðustu áramót. Gjaldið lagðist af fullum þunga á raf- og tengiltvinnbíla sem ekkert vörugjald báru en bensín- og dísilbílar, sem þegar báru vörugjald, hækkuðu ekki um krónu. Á sama tíma lækkaði virðisaukaskattsívilnun fyrir rafbíla um 240 þúsund. Einnig var bifreiðagjald tvöfaldað, auk þess sem úrvinnslugjald Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af