fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

vöruflutningar

68% samdráttur í útflutningi í gegnum breskar hafnir til ESB eftir Brexit

68% samdráttur í útflutningi í gegnum breskar hafnir til ESB eftir Brexit

Pressan
08.02.2021

Útflutningur, sem fór í gegnum breskar hafnir, var 68% minni í janúar á þessu ári en í janúar á síðasta ári. Aðalástæðan fyrir þessu eru vandamál sem fylgja Brexit. Observer skýrir frá þessu. Fram kemur að samtök flutningabílafyrirtækja hafi sent ríkisstjórninni bréf í byrjun mánaðarins þar sem bent er á að samtökin hafi mánuðum saman varað við Lesa meira

Truflanir á matvælasendingum til Norður-Írlands vegna Brexit

Truflanir á matvælasendingum til Norður-Írlands vegna Brexit

Pressan
09.01.2021

Truflanir hafa orðið á matvælaflutningi til Norður-Írlands í kjölfar útgöngu Bretlands úr ESB. Ástæðan er að birgjar vita margir hverjir ekki hvaða skjöl (tollpappíra) þarf að fylla út og láta fylgja með sendingum til Norður-Írlands. Þetta hefur valdið því að þegar flutningabílar koma á hafnarsvæði tefjast þeir mikið vegna þess að rétt skjöl eru ekki Lesa meira

Öngþveiti yfirvofandi í Bretlandi eftir lokun landamæra – Matarskortur yfirvofandi

Öngþveiti yfirvofandi í Bretlandi eftir lokun landamæra – Matarskortur yfirvofandi

Pressan
21.12.2020

Frakkar hafa lokað Ermarsundsgöngunum fyrir umferð farþega og fyrir vöruflutningum. Auk þess hafa bæði Frakkar og Belgar stöðvað ferjusiglingar frá Bretlandi. Að auki hafa nokkur Evrópuríki bannað alla flugumferð frá Bretlandi. Ástæðan er nýtt og bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, sem herjar á Bretland. Reiknað er með að þessar lokanir muni hafa gríðarleg áhrif Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af