Fær skilorð fyrir að verða Ibrahim að bana
Fréttir04.02.2025
Héraðsdómur hefur sakfellt vörubílstjóra fyrir að hafa ekið á átta ára dreng, Ibrahim Shah Uz-Zaman, þegar hann var að beygja til hægri inn innkeyrslu að bifreiðastæði við Ásvallalaug í Hafnarfirði í október 2023, með þeim afleiðingum að Ibrahim lést samstundis. Hlaut maðurinn skilorðsbundinn dóm. Var hann ákærður fyrir manndráp af gáleysi auk fjölda brota á Lesa meira