Telja líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustu – Bankarnir sagðir hafa leigt geymslur fyrir fullnustueignir
Fréttir31.07.2020
Það stefnir í að mun færri ferðamenn komi hingað til lands í ágúst en Ferðamálastofa hafði spáð. Spá Ferðamálastofu gerði ráð fyrir að hingað kæmu um 63.000 ferðamenn en mun færri ferðamenn þýða að ferðaþjónustufyrirtæki verða af milljörðum og eru líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Vilborgu Lesa meira