fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

vopnaburður

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 100.000 króna sekt verði við vopnaburði í þéttbýli

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 100.000 króna sekt verði við vopnaburði í þéttbýli

Eyjan
28.08.2024

Ég hygg, að flestu hugsandi og ábyrgu fólki sé löngu farið að blöskra þær tíðu og alvarlegu hnífstunguárásir, sem eru að eiga sér stað í okkar litla samfélagi. Hvaða ófögnuður hefur eiginlega hlaupið okkar unga fólk, gripið það!? Í raun má líkja þessum hnífa- og vopnaburði við hálfgert æði, firringu, þar sem eðlilegri hugsun og Lesa meira

Stóraukinn vopnaburður meðal fanga

Stóraukinn vopnaburður meðal fanga

Fréttir
24.11.2022

Á síðustu árum hefur vopnaburður fanga innan veggja fangelsa landsins aukist mjög mikið og það sama á við um ofbeldisverk. Dæmi eru um að bæði fangar og fangaverðir hafi orðið fyrir alvarlegu heilsutjóni. Fangaverðir vilja aukinn varnarbúnað, högg- og hnífavesti, og rætt hefur verið um aðgengi þeirra að rafbyssum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af