Vatnsævintýrið fór í sama vask og bruggið – 212 milljón króna gjaldþrot
EyjanFyrir 3 vikum
Skiptum er lokið í þrotabúi 1910 ehf. en félagið, sem hét áður Vök Waters ehf. var úrskurðað gjaldþrota þann 29. maí í fyrra. Skiptum lauk þann 27. desember síðastliðinn. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu er greint frá því að í heildina hafi kröfum upp á 212.597.304 krónum verið lýst í búið en engar eignir fundust í Lesa meira