Einn af hverjum fimm mætir ekki í meðferð
FréttirÍ hverjum mánuði berast 230 beiðnir að meðaltali um innlögn á sjúkrahúsið Vog. Um 500 til 700 manns eru á biðlista á hverjum tíma. Þetta kemur fram í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Evu Sjafnar Helgadóttur, þingmanns Pírata. Kemur fram að nokkur hluti fólks afþakki eða mæti ekki í meðferð þegar röðin kemur Lesa meira
Harðari fíkniefnaneysla ungmenna en færri leita sér aðstoðar
FréttirÁ síðasta ári leituðu færri 25 ára og yngri á Vog en árin á undan. Nýting á afeitrunardeild fyrir ungmenni á Landspítalanum hefur verið minni en reiknað var með. Þau ungmenni sem koma í meðferð eru hins vegar veikari og í harðari neyslu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Maríanna Bernharðsdóttir, deildarstjóri fíknigeðdeildar Landspítalans, segir Lesa meira
Krakk hefur fest sig í sessi hér á landi
FréttirSíðustu ár hefur neysla á krakki verið viðvarandi hér á landi og virðist hún hafa fest sig í sessi í neyslumynstrinu en hefur þó ekki orðið allsráðandi að sögn Valgerðar Rúnarsdóttur, yfirlæknis á Vogi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. 2018 bárust fréttir af mikilli aukningu á neyslu á krakki og að neytendurnir væru allt Lesa meira
Áfengisneysla virðist almennt hafa dregist saman í heimsfaraldrinum
FréttirÍ könnun sem Gallup gerði fyrir Embætti landlæknis um heilsu og líðan á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar kemur fram að minna var um ölvunardrykkju hjá körlum og konum á meðan fyrsta bylgja faraldursins reið yfir í mars og apríl. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að með ölvunardrykkju sé átt við að fólk drekki fimm eða Lesa meira
Áfengisvandi hefur aukist í kórónuveirufaraldrinum – Fólk farið að drekka spritt
FréttirÍ fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins og í sumar jókst áfengissala töluvert. Samkvæmt tölum frá ÁTVR var salan 8,2% meiri í mars á þessu ári en í sama mánuði í fyrra. Í apríl var salan 31,6% meiri en í sama mánuði í fyrra. Fréttablaðið skýrir frá þessu. 2,4 milljónir lítra af áfengi seldust í apríl en voru Lesa meira
Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“
FréttirHinn þekkti tónlistarmaður Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá yngsta syni sínum um hríð en hann glímir við fíkniefnadjöfulinn að sögn Herberts. Hann segir að langir biðlistar í meðferð hjálpi ekki fíknisjúklingum sem eygja ekki mikla von um bata. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Ég á von á öllu og er búinn undir það Lesa meira