Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Vog
Vog Mikil stjórnkænska er hjá voginni og að hafa yndi af sinni vinnu er mikill fengur. Sterk eru fjölskylduböndin. Gleði ríkir í vinnutölunni og mikill er eldmóður, hugrekki, seigla allsráðandi. Bjartir tímar framundan. Velvild, vinátta er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Vog
Vog Endurnýjun, endurreisn leikur stórt hlutverk hjá vog um þessar mundir. Nýir tímar, mikið af nýjum leiðum uppgötvast. Árangur. Velgengni. Fjölbreytileikinn er mikill í umhverfi vogar og nýtur hún sín vel. Burt með togstreitu, læra að reka hana á brott. Framtakssemi, félagsmál, taka forystu er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Vog
Vog Upphaf á nýjum tímum er hjá vog. Nýir tímar í vinnu. Togstreita gæti seinkað för. Jafnvægi er lykill. Réttlætið nær fram. Fréttir koma inn sem hafa mikil áhrif á vog. Mikil vernd er yfir fjármálum. Tími nú til að ná árangri í starfi. Frjósemi mikil. Mikil virkni. Setja sér markmið er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Vog
Vog Lausnir á erfiðu og stóru verkefni er framundan. Orka er mikil. Nýir tímar nýjar áætlanir. Réttur tími til framkvæmda. Ráðgjöf, góðir vinir eru dýrmætir hverjum og einum. Mikilvæg frétt er á leið inn. Kærleikur, ást er heilun. Knús