fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

vöggustofur

Lýsir sárri æsku í bréfi til Alþingis – „Var ég svipt heilögum mannréttindum ósjálfbjarga barns“

Lýsir sárri æsku í bréfi til Alþingis – „Var ég svipt heilögum mannréttindum ósjálfbjarga barns“

Fréttir
23.01.2024

Fyrr í dag var birt á vef Alþingis umsögn Sigrúnar Magnúsdóttur um frumvarp um almennar sanngirnisbætur sem nú er til meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd þingsins. Þegar hún var ungabarn var Sigrún vistuð á einum af þeim vöggustofum sem starfræktar voru í Reykjavík fram á sjöunda áratug síðustu aldar. Eins og hefur komið fram voru Lesa meira

Fyrrum vöggustofubörn fá ókeypis geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónustu

Fyrrum vöggustofubörn fá ókeypis geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónustu

Fréttir
20.10.2023

Á fundi borgarráðs í gær var samþykkt tillaga borgarstjóra um umgjörð geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónustu eða annarrar sértækrar þjónustu fyrir fyrrum vöggustofubörn. Reykjavíkurborg mun bjóða fyrrum vöggustofubörnum þessa þjónustu þeim að kostnaðarlausu. Ókeypis geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónusta var meðal tillagna sérstakrar nefndar sem rannsakaði starfsemi vöggustofa sem reknar voru á vegum borgarinnar í fjölda ára upp úr Lesa meira

Vöggustofunefnd staðfestir tengslarof – Fjórar tillögur til úrbóta

Vöggustofunefnd staðfestir tengslarof – Fjórar tillögur til úrbóta

Fréttir
05.10.2023

Ljóst er af skriflegum heimildum og frásögnum fyrrverandi starfsfólks vöggustofa að foreldrum barnanna hafi í reynd verið meinað að umgangast börn sín meðan þau voru þar. Máttu ekki snerta þau eða halda á þeim heldur einungis sjá þau í gegnum gler. Með þessu hafi tengsl barna við foreldra, og eftir atvikum systkini, rofin á mjög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af