fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Vogabyggð

Enginn Pálmavogur í götuheitum Vogabyggðar

Enginn Pálmavogur í götuheitum Vogabyggðar

Eyjan
04.02.2019

Hið nýja hverfi Vogabyggð hefur mikið verið í fréttum undanfarið vegna listaverks sem þar á að rísa, en það samanstendur af tveimur pálmatrjám í upphituðum glerhylkjum og kostnaðurinn um 140 milljónir króna. Hin nýja byggð er reist á gömlum grunni, nánar tiltekið í Voga-hverfinu, en götuheitin Skútuvogur, Dugguvogur og Súðarvogur eru löngu orðin gamalgróin götuheiti Lesa meira

Sanna Magdalena: Pálmatrén „rándýrar áminningar um stemningu sem efnaminni hafa ekki efni á“

Sanna Magdalena: Pálmatrén „rándýrar áminningar um stemningu sem efnaminni hafa ekki efni á“

Eyjan
29.01.2019

Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins tjáir sig um pálmatréin sem samþykkt hefur verið að setja upp í Vogabyggð. Í færslu sinni á Facebook segir Sanna að þó að pálmatré séu góð og það gefi manni mikið að horfa á þau, þá séu aðrir hlutir mikilvægari, eins og húsnæðisöryggi. Okey, þó að það gefi manni mikið Lesa meira

Reykjavíkurborg ætlar að greiða 140 milljónir fyrir tvö pálmatré – „Er borgarmeirihlutinn að tapa sér?“

Reykjavíkurborg ætlar að greiða 140 milljónir fyrir tvö pálmatré – „Er borgarmeirihlutinn að tapa sér?“

Eyjan
29.01.2019

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að gróðursetja tvö pálmatré í nýju hverfi í Vogabyggð, sem er austan við Sæbraut. Í samtali við RÚV sagði Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarnar og formaður dómnefndar að þetta yrði segull og kennileiti fyrir hverfið. Verða pálmatrén í upphituðum glerhjúp. Munu þessi tvö pálmatré kosta 140 milljónir króna, en ekki er tekið fram hver árlegur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af