fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Vladimir Solovyov

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Fréttir
02.12.2022

Margir af áróðursmeisturum og stuðningsmönnum Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, fara mikinn í spjallþáttum í rússnesku sjónvarpi þessa dagana. Eflaust fer það illa í þá að hernaður Rússa í Úkraínu gengur illa og að þar hafa þeir verið niðurlægðir hvað eftir annað. Einn þessara áróðursmeistara er Vladimir Solovyov. Hann stýrir umræðuþáttum á Russia-1 sjónvarpsstöðinni. Þar hvetur hann reglulega til notkunar Lesa meira

14 ára gömul upptaka setur rússneskan áróðursmeistara í vanda – „Það sem meira er, ég get ekki ímyndað mér meiri glæpamann“

14 ára gömul upptaka setur rússneskan áróðursmeistara í vanda – „Það sem meira er, ég get ekki ímyndað mér meiri glæpamann“

Fréttir
13.10.2022

Myndband hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum síðustu klukkustundir af Vladimir Solovyov, áróðursmeistara Kremlverja, þar sem hann ræddi við áhorfendur í rússnesku leikhúsi fyrir 14 árum. Þá sagði hann að það að fara í stríð við Úkraínu „væri versti glæpurinn sem hægt sé að ímynda sér“. Á upptökunni heyrist Solovyov, sem er harður stuðningsmaður Pútíns, segja að það verði „aldrei“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af