Segir að Pútín hafi farið til Íran til að tryggja sér samastað ef hann neyðist til að flýja land
FréttirÁ þriðjudaginn fór Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, til Íran þar sem hann ræddi við þarlenda ráðamenn og Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Ýmis mál voru rædd og Rússar og Íranar styrktu samband sitt en bæði ríkin eiga það sameiginlegt að vera andstæðingar Bandaríkjanna. En það gæti meira hafi búið að baki ferðinni en bara að ræða stjórnmál og viðskipti við Írana. Lesa meira
Pútín gæti komið Zelensky í vandræði með óvæntri tillögu
FréttirRússar herja nú grimmt á Donetsk-hérað í Austur-Úkraínu eftir að her þeirra náði að mestu leyti tökum á Luhansk-héraði en saman mynda héröðin hið svokallaða Donbas-svæði sem Vladmir Pútín, Rússlandsforseti ásælist. Héraðsstjóri Donetsk hefur hvatt um 350 þúsund óbreytta íbúa til að flýja af hólmi en útlit fyrir blóðuga bardaga á svæðinu næstu daga og Lesa meira
Notuðu fyrirsætu til að afvegaleiða Trump
PressanEinn stærsti viðburðurinn á pólitíska sviðinu í heiminum er líklega þegar forsetar Bandaríkjanna og Rússlands hittast. Það gerðist síðast 2019 þegar Vladímír Pútín og Donald Trump hittust í Osaka í Japan. Fundurinn fór fram eins og fundir leiðtoga ríkjanna gera yfirleitt nema hvað þessi var kannski í djarfari kantinum miðað við fyrri fundi. Í nýrri bók, I‘ll Take Your Questions Now“, eftir Stephanie Grisham, sem var fjölmiðlafulltrúi Trump um tíma þegar Lesa meira
Chelsea, KGB, olígarkar og Pútín
EyjanNú standa réttarhöld yfir í Lundúnum í máli sem Roman Abramovich, eigandi knattspyrnuliðsins Chelsea, og fleiri olígarkar, sem eru tryggir og trúir stjórnvöldum í Kreml, höfuðu gegn blaðamanninum Catherine Belton og bókaforlagi hennar vegna bókar hennar sem fjallar um fjármál tengd Kreml. Abramovich telur að í bókinni, sem heitir Putin‘s People, hafi verið brotið gegn honum og hann eigi því rétt á bótum. Í bókinni, sem gagnrýnendur hafa Lesa meira
Biden ætlar að segja Pútín hvar mörkin liggja og heitir því að aðstoða Úkraínu
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, fundar með Vladimír Pútín, Rússlandsforseta, í Genf í Sviss á morgun. Á fundi þeirra ætlar Biden að gera Pútín grein fyrir hvar Bandaríkin draga mörkin varðandi eitt og annað í alþjóðamálum. Hann heitir því einnig að Bandaríkin muni verja fullveldi Úkraínu fyrir ágangi Rússa. Þetta sagði Biden í gær að loknum leiðtogafundi NATO í Brussel. Á fréttamannfundi sagði hann að Bandaríkin vildu ekki standa í deilum við Rússa Lesa meira
Segir líklegt að leiðtogafundur Biden og Pútín verði í Reykjavík í sumar
FréttirViðræður eiga sér nú stað á milli Bandaríkjanna og Rússlands um leiðtogafund ríkjanna í sumar en Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ræddi við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, símleiðis á þriðjudaginn og bauðst til að funda með honum utan Bandaríkjanna og Rússlands í sumar. Yfirmaður ráðgjafarstofnunar Rússlands í málefnum Bandaríkjanna segir líklegt að leiðtogafundurinn verði í Reykjavík. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira
Er allsherjarstríð yfirvofandi í Evrópu?
PressanSíðustu sjö ár hafa átök staðið yfir í austurhluta Úkraínu, við rússnesku landamærin. Þetta er stríð úkraínska hersins gegn uppreisnarmönnum sem krefjast sjálfstæðis Donbas. Þeir njóta stuðnings Rússa sem hafa sent þeim vopn og peninga og rússneskar hersveitir hafa jafnvel tekið þátt í átökunum. Að minnsta kosti 14.000 manns hafa látist í átökunum og rúmlega 3 Lesa meira
Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?
PressanRússar hafa að undanförnu sent fleiri hersveitir að landamærunum við Úkraínu en þar hafa átök staðið yfir síðustu sjö árin. Ekki er vitað hvað Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, ætlar sér en sumir óttast að átökin í austurhluta Úkraínu muni nú færast yfir í stríð á milli Rússlands og Úkraínu. Aðrir telja að Pútín sé að láta reyna á Joe Biden, Bandaríkjaforseta, til Lesa meira
Er Pútín að íhuga að setjast í helgan stein?
PressanVladímír Pútín, Rússlandsforseti, segir ekkert hæft í orðrómi um að hann sé veikur eða á leið út úr stjórnmálum. En hvað sem því líður þá er ljóst að Pútín fer inn í jólin með stafla af vandamálum, bæði á innlendum sem erlendum vettvangi. Fyrir nokkrum vikum fór orðrómur á kreik um að Pútín sé með Parkinsonssjúkdóminn og að hann muni Lesa meira
Íhuga að veita Pútín ævilanga friðhelgi – Ýtir undir vangaveltur um að hann ætli að draga sig í hlé
EyjanRússneskir þingmenn hafa lagt fram lagafrumvarp sem mun veita fyrrum forsetum landsins ævilanga friðhelgi fyrir saksóknum. Ef frumvarpið verður samþykkt mun það veita Vladimír Pútín, núverandi forseta, vernd gegn saksóknum ef og þegar hann ákveður að láta af embætti. TASS fréttastofan skýrði frá þessu fyrir helgi. Samkvæmt rússneskum lögum er ekki hægt að saksækja forseta landsins fyrir glæpi framda Lesa meira