fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Vladimir Pútín

Segjast hafa stöðvað vopnið sem Pútín taldi óstöðvandi

Segjast hafa stöðvað vopnið sem Pútín taldi óstöðvandi

Fréttir
08.05.2023

Úkraínumenn halda því fram að bandarískt loftvarnakerfi, sem nýlega var tekið í gagnið, hafi náð að skjóta niður flugskeyti af gerðinni Kinzhal eða Kh-47. Það þykir sæta nokkrum tíðindum enda er flugskeytið eitt af flaggskipunum í vopnabúri Vladimir Pútín og höfðu Rússar talið að það væri nánast ógjörningur að verjast því. Séu fullyrðingar Úkraínumanna réttar Lesa meira

Telur að borgarastyrjöld gæti brotist út í Rússlandi og að Pútín verði drepinn

Telur að borgarastyrjöld gæti brotist út í Rússlandi og að Pútín verði drepinn

Pressan
30.04.2023

Borgarstyrjöld gæti brotist út í Rússlandi þar sem kjarnorkuvopnum yrði hótað og mögulega beitt, landið gæti brotnað upp í minni ríki og Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, yrði drepinn. Þetta er spádómur sem  Paul A. Goble, fyrrum sérfræðingur í málefnum Rússlands hjá CIA, varpaði fram í umfjöllun The Sun í dag. Rúmir fjórtán mánuðir eru liðnir síðan Lesa meira

Fékk af­henta styttu af sjálfum sér og sprakk svo í loft upp

Fékk af­henta styttu af sjálfum sér og sprakk svo í loft upp

Fréttir
03.04.2023

Mynd­band sem tekið var úr eftir­lits­mynda­vél í Sankti Péturs­borg í Rúss­landi í gær varpar ljósi á það sem gerðist áður en öflug sprengja sprakk á kaffi­húsi í borginni. Vla­den Tatar­sky, bloggari og harður stuðnings­maður Vla­dimír Pútíns Rúss­lands­for­seta, lést í á­rásinni og var 26 ára kona sem grunuð er um verknaðinn hand­tekinn í morgun. Mynd­bandið sýnir Lesa meira

Pútín bregst við niðurlægjandi flótta frá Kherson – Vill svipta fólk ríkisfangi

Pútín bregst við niðurlægjandi flótta frá Kherson – Vill svipta fólk ríkisfangi

Fréttir
14.11.2022

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hyggst leggja fram lagabreytingu sem heimilar stjórnvöldum að svipta einstaklinga, sem ekki eru fæddir í Rússlandi, ríkisfangi sínu og vegabréfum, ef að viðkomandi gagnrýnir stríðsrekstur stjórnvalda í Úkraínu. Lagabreytingunni er beint að Úkraínumönnum á hermnumdum svæðum sem að neyddir voru til að gerast rússneskir ríkisborgarar. Samkvæmt fréttum erlendra miðla getur ýmislegt Lesa meira

„Líkurnar á að Pútín noti kjarnorkuvopn aukast eftir því sem Úkraínumenn ná meira landi á sitt vald“

„Líkurnar á að Pútín noti kjarnorkuvopn aukast eftir því sem Úkraínumenn ná meira landi á sitt vald“

Fréttir
04.10.2022

Vladímír Pútín á ekkert svar við sókn úkraínska hersins í Donbas þessa dagana. Þar heldur sigurganga Úkraínumanna áfram og ekkert bendir til að henni ljúki á næstunni. Á laugardaginn náðu Úkraínumenn bænum Lyman, í norðurhluta Donetsk, á sitt vald og eru þar með komnir með mikilvægt hlið að Luhansk þar sem Rússar hafa haft sterka Lesa meira

Segja það ákvörðun Pútíns að hörfa frá Lyman

Segja það ákvörðun Pútíns að hörfa frá Lyman

Fréttir
03.10.2022

Það var ákvörðun Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, að draga rússneskar hersveitir frá bænum Lyman í Donetsk en úkraínskir hermenn náðu honum á sitt vald á laugardaginn. Þetta kemur fram í greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW). Ukrainian forces inflicted another significant operational defeat on #Russia and liberated #Lyman, Donetsk Oblast, on October 1. Read our latest campaign assessment w/ @criticalthreats: https://t.co/6XH3Kfp9EN pic.twitter.com/Egsm0APaJH — ISW (@TheStudyofWar) Lesa meira

Segir að Pútín hafi gert stór mistök

Segir að Pútín hafi gert stór mistök

Fréttir
29.09.2022

Samkvæmt því sem leppstjórnir Rússa í Kherson, Zaporizjzja, Luhansk og Donetsk segja þá samþykkti mikill meirihluti íbúa þar að óska eftir að héruðin verði hluti af Rússlandi. Reiknað er með að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tilkynnti um innlimun héraðanna í Rússland á næstu dögum. En það eru stór mistök af hans hálfu. Þetta er mat Anders Puck Lesa meira

Pútín spilar rússneska rúllettu og það verður ekki aftur snúið

Pútín spilar rússneska rúllettu og það verður ekki aftur snúið

Fréttir
28.09.2022

„Eftir tveggja mánaða mótlæti á vígvellinum í Úkraínu kom Vladímír Pútín, forseti Rússlands, með tvo stóra mótleiki. Fyrst var í skyndingu ákveðið að halda svokallaðar „atkvæðagreiðslur“ um framtíð fjögurra héraða í Úkraínu sem Rússar hafa að hluta á sínu valdi. Hitt var að Pútín greip til herkvaðningar til að skaffa fleiri hermenn.“ Svona hefst grein eftir Jacob Kaarsbo, sérfræðing hjá Lesa meira

Segja síðustu hótanir Pútíns mjög áhættusamar – Getur fært stríðið á nýtt stig

Segja síðustu hótanir Pútíns mjög áhættusamar – Getur fært stríðið á nýtt stig

Fréttir
26.09.2022

Gott gengi úkraínska hersins á vígvöllunum hefur ekki farið fram hjá neinum og fyrir helgi neyddist Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, til að grípa til aðgerða vegna þess. Á fimmtudaginn tilkynnti hann um herkvaðningu allt að 300.000 karla sem senda á í fremstu víglínu í Úkraínu. Pútín tilkynnti þetta í sjónvarpsávarpi til rússnesku þjóðarinnar. En tilkynning hans um herkvaðninguna var ekki það Lesa meira

Erdogan segir að Rússar eigi að skila öllu herteknu landi aftur til Úkraínu

Erdogan segir að Rússar eigi að skila öllu herteknu landi aftur til Úkraínu

Fréttir
21.09.2022

Recep Tayyiv Erdogan, forseti Tyrklands, var í löngu viðtali við PBS News Hour um helgina. Hann ræddi meðal annars um nýlegar viðræður hans við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, en þeir funduðu í Úsbekistan í síðustu viku. Í viðtalinu segir Erdogan að Rússar eigi að skila öllu herteknu landi í Úkraínu aftur til Úkraínu til að friður komist á. Þegar hann var spurður hvort það eigi einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af