fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Vladimir Pútín

Konan sem telur sig geta lagt Vladimír Pútín að velli

Konan sem telur sig geta lagt Vladimír Pútín að velli

Pressan
23.11.2023

Rússneska blaðakonan Ekatarina Duntsova hefur hug á því að bjóða sig fram í embætti Rússlandsforseta í kosningum sem fyrirhugaðar eru á næsta ári. Ekaterina, sem er fertug einstæð móðir, er nýlega byrjuð að feta braut stjórnmála í Rússlandi en eins og mörgum er kunnugt getur hún verið þyrnum stráð fyrir andstæðinga Pútíns. Duntsova hefur verið mjög gagnrýnin á yfirvöld í Kreml og Lesa meira

Ætlar að bjóða sig fram á móti Pútín

Ætlar að bjóða sig fram á móti Pútín

Fréttir
20.11.2023

Greint er frá því í fjölmiðlum víða um heim að Vladimir Pútín forseti Rússlands megi eiga von á mótframboði í forsetakosningum sem standa fyrir dyrum í mars á næsta ári. Reuters greinir frá því að hinn mjög svo þjóðernissinnaði Igor Girkin, sem styður eindregið stríðsreksturinn gegn Úkraínu, segist vilja bjóða sig fram á móti Pútín. Lesa meira

Segja að Rússar hafi sjálfir lekið fölskum fréttum um dauða Pútín – Þetta er ástæðan

Segja að Rússar hafi sjálfir lekið fölskum fréttum um dauða Pútín – Þetta er ástæðan

Pressan
04.11.2023

Stjórnvöld í Kreml dreifðu sjálf þeim sögusögnum fyrir rúmri viku að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, væri við dauðans dyr. Þetta fullyrða Úkraínumenn en New York Post fjallar um málið. Orðrómur fór af stað í októberlok að Pútín væri við grafarbakkann eftir alvarlegt hjartaáfall og tvífari hans sæi um að koma fram opinberlega. Sagan fór á flug Lesa meira

Sláandi „fyrir og eftir“ myndir af Pútín sagðar sanna þrálátan orðróm

Sláandi „fyrir og eftir“ myndir af Pútín sagðar sanna þrálátan orðróm

Fókus
02.10.2023

Í mörg ár hafa verið kjaftasögur á kreiki um að Vladimir Pútín, forsætisráðherra Rússlands, hafi gengist undir ýmsar fegrunaraðgerðir. Þetta byrjaði allt fyrir um tólf árum síðan, þegar Vladimír Pútín ávarpaði rússnesku þjóðina á landsfundi flokks síns, Sameinaðs Rússlands, í desember 2011. Áhorfendur tóku eftir mikilli útlitsbreytingu hjá Pútín, sem þá var 58 ára, sem Lesa meira

Telur að valdaskipti verði í Rússlandi innan árs

Telur að valdaskipti verði í Rússlandi innan árs

Fréttir
29.07.2023

Sky News ræddi í gær við Christopher Steele sem er fyrrum starfsmaður bresku leyniþjónustunnar MI-6 en hann var m.a. yfirmaður Rússlandsdeildar stofnunarinnar frá 2006-2009. Steele segir að Vesturlönd þurfi að vera undirbúin fyrir endalok nærri aldarfjórðungs langrar valdatíðar Vladimir Putin forseta Rússlands. Veikleikar Putin voru afhjúpaðir í uppreisnartilraun Wagner málaliða hópsins og sögusagnir um alvarleg Lesa meira

Birtu myndir af hinni dularfullu „draugalest“ Pútíns

Birtu myndir af hinni dularfullu „draugalest“ Pútíns

Fréttir
11.07.2023

Fjölmiðilinn New York Post greinir frá því að myndum af afar vel búinni lest sem forseti Rússlands, Vladimir Pútín, notar til að ferðast um landið hafi verið lekið til fjölmiðla. Lestin er kölluð draugalest þar sem að mikil leynd hefur hvílt yfir henni. Myndirnar sem lekið var sýna lestina bæði að innan- og utanverðu. Í Lesa meira

Rússar reyna að fylkja liði eftir uppreisn helgarinnar

Rússar reyna að fylkja liði eftir uppreisn helgarinnar

Fréttir
26.06.2023

Eins og kunnugt er gerðu Yevgeny Prigozhin og málaliðasveit hans, Wagner, tilraun til uppreisnar gegn Vladimir Putin, forseta Rússlands, og rússnsekum yfirvöldum um liðna helgi. Wagner sveitirnar stefndu óðfluga til Moskvu þegar snarlega var hætt við förina og ekkert varð af hinni boðuðu uppreisn eftir að samningar náðust að sögn fyrir milligöngu Alexander Lukhashenko, forseta Lesa meira

Ekkert heyrst í Prigozhin síðan byltingunni var slaufað – Óvíst hvort hann sé kominn til Belarús

Ekkert heyrst í Prigozhin síðan byltingunni var slaufað – Óvíst hvort hann sé kominn til Belarús

Fréttir
26.06.2023

Óhætt er að fullyrða að heimsbyggðin hafi beðið með öndina í hálsinum um helgina þegar Yevgeny Prigozhin, stofnandi Wagner-hópsins, virtist stefna til Moskvu með 25 þúsund manna einkaher sinn. Það virtist sem von væri á blóðugu uppgjöri í Rússlandi og heimsmyndin væri að breytast í einni andrá. En skyndilega var tilkynnt um að Alexander Lukashenko, Lesa meira

CIA leitar uppi Rússa sem eru ósáttir með Vladimir Pútín til að stunda njósnir

CIA leitar uppi Rússa sem eru ósáttir með Vladimir Pútín til að stunda njósnir

Fréttir
26.05.2023

Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur sett af stað verkefni til þess að komast í samband við Rússa sem eru ósáttir við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, og vilja grafa undan honum. Sérstaklega er leitað eftir löndum hans með viðkvæmar upplýsingar. CIA stofnaði nýja rás á samskiptaforritinu Telegram, sem er vinsælt með Rússa, þar sem tveggja mínútna langt myndband Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af