Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
FréttirFyrir 3 dögum
Landlæknir Bandaríkjanna, Vivek Murthy, kallar eftir því að áfengir drykkir verði merktir sérstaklega og þar sé varað við því að neysla þeirra geti aukið líkurnar á krabbameini, ekki ósvipað og gert hefur verið varðandi tóbaksvörur. Suður-Kórea og Írland eru dæmi um lönd þar sem slíkar reglur hafi verið samþykktar. Segir Murty að slíkar viðvaranir hafi Lesa meira