Leonardo di Caprio genginn út
Fókus02.11.2023
Stórleikarinn Leonardo di Caprio, 48 ára, er sagður genginn út og þykir það sæta nokkrum tíðindum. Di Caprio er einn þekktasti glaumgosi heims og ástarsambönd hans vara yfirleitt stutt. Það hefur þó breyst en sú heppna er ítalska fyrirsætan Vittoria Ceretti sem er líka á fullkomnum aldri fyrir di Caprio eða 25 ára gömul. Parið Lesa meira