Telja að lítt þróuð menningarsamfélög geti verið nærri jörðinni – Þeim erum við ekki að leita að
PressanHvernig mun mannkynið uppgötva tilvist menningarsamfélaga utan jarðarinnar? Tveir möguleikar eru líklegastir að mati vísindamanna sem hafa nýlega birt niðurstöður nýrrar rannsóknar. Önnur er að vitsmunaverur komi hingað til jarðarinnar en hin er að við munum komast að tilvist þeirra með því að leita að ummerkjum um tækni eða iðnað á öðrum plánetum. Í rannsókninni, Lesa meira
NASA segir að geimverur geti verið á meðal okkar án þess að við höfum hugmynd um það
PressanLeitin að lífi utan jarðarinnar færist sífellt í aukana og margir sérfræðingar telja að ekki sé langt í að við fáum staðfest að líf þrífist á öðrum plánetum. Annað væri að margra mati ólíklegt þar sem alheimurinn er svo stór og stjörnur og plánetur svo margar að það hljóti bara að hafa myndast líf á Lesa meira
Segir að geimverur gætu hafa búið hér á jörðinni
PressanEru geimverur til? Eru menn einu vitsmunaverurnar í alheiminum? Erum við alein í heiminum? Þetta eru spurningar sem hafa lengið leitað á mannkynið og heilla marga vísindamenn, stjórnmálamenn og auðvitað almenning. Fyrir þremur árum birti Jason Wright, stjörnufræðingur og stjarneðlisfræðingur við Pennsylvania State háskólann, rannsókn í arXiv þar sem hann sagði að hugsanlega hafi fornar Lesa meira