Frekari aðgerða við Öskju ekki þörf að sinni
FréttirÍ færslu á Facebook síðu lögreglunnar á Norðulandi Eystra nú fyrir stundu kemur fram að ekki sé talin þörf á frekari aðgerðum vegna stöðu mála við Öskju, eins og er. Í færslunni er minnt á að óvissustig Almannavarna hafi verið í gildi vegna landriss í Öskju síðan í september 2021. Vísbendingar hafi verið að berast Lesa meira
„Hálfvitinn“ við Sæbraut virkjaður í dag
EyjanNýi guli innsiglingarvitinn við Sæbrautina var virkjaður í dag og tengdist þá öðrum vitum í Reykjavík. Borgarstjóri, hafnarstjóri og stjórn Faxaflóahafna hittust við vitann á hádegi á þessari sögulegu stund, samkvæmt tilkynningu. Vitinn við Sæbrautina er sagður mikilvægt öryggistæki fyrir sjófarendur en er einnig útsýnispallur og áningarstaður á gönguleið meðfram Sæbrautinni. Vitinn leysir af innsiglingarvitann Lesa meira