Vítalía sakar þjóðþekkta menn um alvarleg brot gegn sér – „Ég horfi í augun á honum og ég er við það að gráta“
Fréttir04.01.2022
Vítalía Lazareva er nýjasti viðmælandi Eddu Falak í hlaðvarpinu Eigin konur. Í þættinum opnar Vítalía sig um ástarsamband sem hún var í með 48 ára gömlum giftum manni í rúmt ár en maðurinn sem um ræðir er þjóðþekktur. Hún segir manninn hafa brotið á sér ásamt vinum sínum í sumarbústaðarferð og opnar sig um það Lesa meira