fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Vítalía Lazareva

Edda Falak: „Þetta virkar ekkert svoleiðis og hefur aldrei snúist um það“

Edda Falak: „Þetta virkar ekkert svoleiðis og hefur aldrei snúist um það“

Fréttir
10.01.2022

Edda Falak var gestur Margrétar Erlu Maack í Fréttavaktinni á Hringbraut í kvöld og ræddu þær um málið sem hefur verið á vörum Íslendinga síðan Vítalía Lazareva steig fram og sagði frá ofbeldi sem hún varð fyrir af hendi þjóðþekktra karlmanna. Í kjölfarið fór af stað atburðarrás þar sem mennirnir hafa ýmist verið reknir, stigið til Lesa meira

„Stór hluti vandans er einmitt þessi völd tengslanetsins, sem slær skjaldborg utan um vissa valdamikla gerendur og verndar þá“

„Stór hluti vandans er einmitt þessi völd tengslanetsins, sem slær skjaldborg utan um vissa valdamikla gerendur og verndar þá“

Fréttir
07.01.2022

Íslandsdeild Transparency International (IT) hefur sent frá sér harðorða ályktun  í tilefni máls Vítalíu Lazareva sem steig fram í hlaðvarpinu Eigin konur og greindi frá kynferðisofbeldi sem hún var beitt. En um fátt annað hefur verið rætt síðustu daga eftir að fimm áhrifamenn í íslensku samfélagi stigu til hliðar eða fóru í leyfi frá störfum eftir að vera nafngreindir sem Lesa meira

Logi lýsir yfir sakleysi – „Ég er hins vegar sekur um að hafa farið yfir mörk í einkalífi fólks“

Logi lýsir yfir sakleysi – „Ég er hins vegar sekur um að hafa farið yfir mörk í einkalífi fólks“

Fréttir
06.01.2022

Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson birti í kvöld yfirlýsingu vegna ásakana í hans garð um kynferðislegt ofbeldi. Á dögunum steig Vítalía Lazareva fram í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur og greindi frá meintum kynferðisbrotum sem hún varð fyrir í sumarbústaðaferð af hálfu þáverandi ástmanns síns, Arnars Grants og þriggja áhrifamanna í íslensku viðskiptalífi – Ara Edwald, Hreggviði Jónssyni Lesa meira

Samantekt á máli dagsins – Fimm þjóðþekktir karlmenn stíga til hliðar í kjölfar ásakana ungrar konu um kynferðisbrot

Samantekt á máli dagsins – Fimm þjóðþekktir karlmenn stíga til hliðar í kjölfar ásakana ungrar konu um kynferðisbrot

Fréttir
06.01.2022

Maðurinn sem Vítalía Lazareva átti í ástarsambandi við í rúmt ár er Arnar Grant líkamsræktarfrömuður. Vítalía opnaði sig um sambandið í þættinum Eigin konur hjá Eddu Falak á þriðjudag. Enginn var þar nafngreindur en hún sagðist hafa verið í sambandi með 48 ára þjóðþekktum manni, sem starfar sem einkaþjálfari, og sá maður, ásamt vinum hans, Lesa meira

Þórður lætur af störfum og Logi ætlar í frí – „Ég hef verið betri“

Þórður lætur af störfum og Logi ætlar í frí – „Ég hef verið betri“

Fréttir
06.01.2022

Þórður Már Jóhannesson, stjórnarformaður Festi hf. óskaði á stjórnarfundi í dag eftir að láta af störfum sem stjórnarmaður í félaginu og um leið sem stjórnarformaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi. Í tilkynningunni kemur fram að stjórnin hafi fallist á erindið og að í kjölfarið hafi stjórnin skipt með sér verkum upp á nýtt. Lesa meira

Arnar Grant farinn í leyfi vegna ásakana Vítalíu

Arnar Grant farinn í leyfi vegna ásakana Vítalíu

Fréttir
06.01.2022

Arnar Grant, einkaþjálfari hjá World Class, er farinn í tímabundið leyfi vegna ásakana Vítalíu Lazarevu gegn honum. Þetta kemur fram á Vísir.is en Björn Leifsson, eigandi World Class, svaraði fyrirspurn miðilsins. Vítalía Lazareva hefur sakað fjóra vini Arnars Grant um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi en hún var um tíma í ástarsambandi með honum. Arnar Lesa meira

Hreggviður birtir yfirlýsingu vegna Vítalíu og stígur til til hliðar

Hreggviður birtir yfirlýsingu vegna Vítalíu og stígur til til hliðar

Fréttir
06.01.2022

Hreggviður Jónsson, stjórnarmaður í Veritas, og einn fjórmenninga sem Vítalía Lazareva sakar um að hafa brotið gegn sér, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Hann segist líta atvikið sem hann er bendlaður við alvarlegum augum og hefur ákveðið að stíga út úr stjórn Veritas, sem er fyrirtæki er sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu.  Lesa meira

Ari Edwald kominn í leyfi eftir frásögn Vítalíu

Ari Edwald kominn í leyfi eftir frásögn Vítalíu

Fréttir
06.01.2022

Ari Edwald, framkvæmdastjóri Ísey útflutnings, hefur óskað eftir því að fara í leyfi í kjölfar frásagnar Vítalíu Lazareva í hlaðvarpsþættinum Eigin konur. Elín Margrét Stefánsdóttir, stjórnarformaður Ísey útflutnings, segir í samtali við Stundina, sem greindi fyrst frá, að Ari hafi sjálfur óskað eftir því að fara í leyfi. Fyrir tveimur dögum síðan steig Vítalía fram Lesa meira

Sóley spáir að skuggalegar sögur eigi eftir að koma upp á yfirborðið – Segir mál Vítalíu skólabókardæmi um misnotkun

Sóley spáir að skuggalegar sögur eigi eftir að koma upp á yfirborðið – Segir mál Vítalíu skólabókardæmi um misnotkun

Fréttir
05.01.2022

Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi VG, segir að mál Vítalíu Lazareva sé skólabókardæmi um misnotkun. Viðtal Eddu Falak við Vítalíu vakti landsathygli í gær en þar lýsir hún misnotkun áhrifamikilla karlmanna gagnvart sér þar sem forsprakkinn var giftur karlmaður sem hún var í sambandi við. Lýsir Vítalía tveimur atvikum sem einkennast af grófri misnotkun, annað í Lesa meira

Vítalía sakar þjóðþekkta menn um alvarleg brot gegn sér – „Ég horfi í augun á honum og ég er við það að gráta“

Vítalía sakar þjóðþekkta menn um alvarleg brot gegn sér – „Ég horfi í augun á honum og ég er við það að gráta“

Fréttir
04.01.2022

Vítalía Lazareva er nýjasti viðmælandi Eddu Falak í hlaðvarpinu Eigin konur. Í þættinum opnar Vítalía sig um ástarsamband sem hún var í með 48 ára gömlum giftum manni í rúmt ár en maðurinn sem um ræðir er þjóðþekktur. Hún segir manninn hafa brotið á sér ásamt vinum sínum í sumarbústaðarferð og opnar sig um það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af