fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Vísur og skvísur

Vísur og skvísur á Gljúfrasteini um Versló

Vísur og skvísur á Gljúfrasteini um Versló

01.08.2018

Vísnadúettinn Vísur og skvísur flytja íslensk og skandinavísk vísnalög þar sem texti og tilfinning mætir hljómþýðum laglínum á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 5. ágúst næstkomandi.   Vísnasöngkonurnar Vigdís Hafliðadóttir og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir skipa dúettinn Vísur og Skvísur. Þær leggja áherslu á norræn lög sem spanna breidd tilfinninga og eru flutt í samtali við áheyrendur þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af