fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

vistmunaverur

Ný rannsókn – Allt að 36 samfélög vitsmunavera í vetrarbrautinni okkar

Ný rannsókn – Allt að 36 samfélög vitsmunavera í vetrarbrautinni okkar

Pressan
28.06.2020

Það gætu verið allt að 36 samfélög vitsmunavera í vetrarbrautinni okkar. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar rannsóknar. Rannsóknin beindist að því að öðlast skilning á hversu margar plánetur í vetrarbrautinni geta hugsanlega verið heimkynni vitsmunavera. Unnið var út frá þeirri kenningu að líf þróist á öðrum plánetum á svipaðan hátt og hér á jörðinni. Niðurstöður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af