fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

vísitölusjóðir

Magnús Harðarson: Hækkunin um flokk hjá FTSE Russell hefur víðtæk áhrif fyrir allan íslenska markaðinn – komin á radarinn

Magnús Harðarson: Hækkunin um flokk hjá FTSE Russell hefur víðtæk áhrif fyrir allan íslenska markaðinn – komin á radarinn

Eyjan
09.03.2024

Hækkun íslensku kauphallarinnar úr vaxtarflokki í nýmarkaðsflokk hjá FTSE Russell vísitölunni hafði mikla þýðingu fyrir íslenska hlutabréfamarkaðinn vegna þess að þá voru íslensk félög tekin inn í vísitölusjóði sem alþjóðlegir fjárfestar fjárfesta í. Ekki nóg með það heldur vekur þetta líka athygli annarra fjárfesta en vísitölusjóða og getur því haft mun víðtækari áhrif en ella. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af