Hækka barnabætur og skerðingarmörk
Eyjan14.12.2020
Samkvæmt breytingartillögu meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis þá verða neðri skerðingarmörk barnabóta hækkuð um 8%. Mörkin eru 3,9 milljónir hjá einstæðum foreldrum en 7,8 milljónir hjá sambúðarfólki. Fari tekjurnar yfir þessi mörk skerðast bæturnar hlutfallslega, mismikið eftir fjölda barna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ef breytingin verður samþykkt verði mörkin 4,21 Lesa meira