fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

vísitala neysluverðs

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Eyjan
28.04.2024

Þegar kemur að verðbólgumælingum Hagstofunnar og vaxtaákvörðunum Seðlabankans eru seðlabankamenn eins og hundur sem eltir skottið á sér. Vaxtahækkanir Seðlabankans fara beint inn í húsnæðislið neysluvísitölunnar og valda beint hækkun á henni og þar með verðbólgunni. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er gestur Ólafs Arnarsonar í Markaðnum á Eyjunni. „Helsti vandinn núna er Lesa meira

Gylfi Zoëga: Vextirnir hafa bein áhrif á vísitöluna, einn grunnmælikvarðann við vaxtaákvarðanir Seðlabankans

Gylfi Zoëga: Vextirnir hafa bein áhrif á vísitöluna, einn grunnmælikvarðann við vaxtaákvarðanir Seðlabankans

Eyjan
03.03.2024

Varla er hægt að bjóða fólki upp á að búa í hagkerfi eins og því íslenska, þar sem vextir sveiflast gífurlega mikið, meira en í öðrum löndum. Það er eitt þegar fólk lendir á fjárhagsvandræðum vegna mistaka í sínum fjármálum en verra þegar það er hagkerfið sjálft sem býr til vandamálin. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Lesa meira

Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti

Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti

Eyjan
26.05.2023

Svo virðist sem háir vextir Seðlabanka Íslands standi nú í vegi fyrir því að verðbólga hjaðni hér á landi á sambærilegan hátt og í öðrum löndum sem ekki hafa beitt vaxtatækinu af jafn mikilli grimmd og Seðlabanki Íslands. Ársverðbólgan lækkar milli mánaða, er 9,5 prósent í maí en var 9,9 prósent í apríl. Vísitala neysluverðs Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af