fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Vísir

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Óhætt er að fullyrða að fjölmiðlahluti stórfyrirtækisins Sýnar, sem Vísir, Stöð 2 og Bylgjan tilheyra til að mynda, hafi nötrað undanfarna daga í kjölfar brotthvarfs þriggja öflugra starfsmanna á síðustu dögum. Tilkynnt var í byrjun vikunnar að Þóra Björg Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2 væri að stíga til hliðar, en áður hafði verið tilkynnt um starfslok Lesa meira

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Eyjan
09.04.2024

Í umfjöllun Vísis í gær um himinháar greiðslur fjármálaráðuneytisins til lögmannsstofunnar Juris, þar sem fram kemur að á 10 árum hefur stofan fengið 354 milljónir frá ráðuneytinu, eru helstu eigendur Juris taldir upp. Meðal þeirra er Sigurbjörn Magnússon hæstaréttarlögmaður, stjórnarformaður Árvakurs og einn helsti trúnaðarráðgjafi Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum og stærsta eiganda Árvakurs. Í síðustu viku Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Eyjan
29.03.2024

Orðið á götunni er að menn furði sig nokkuð á tilburðum Morgunblaðsins til að reyna að hjálpa forstjóra Bankasýslunnar við að freista þess að hysja upp um sig eftir að hafa sofið á verðinum vegna kaupa Landsbankans á TM. Fyrir tveimur árum tilkynnti ríkisstjórnin að Bankasýslan yrði lögð niður. Það hefur ekki enn komið til Lesa meira

Stefán Einar og Kolbeinn Tumi deila: „Þetta er reyndar ekki rétt“

Stefán Einar og Kolbeinn Tumi deila: „Þetta er reyndar ekki rétt“

Fréttir
27.02.2024

Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður og þáttastjórnandi á Morgunblaðinu, og Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, eru ekki sammála hvaða mælikvarða á að nota þegar talað er um stærstu vefmiðla landsins. Stefán Einar hefur verið duglegur að hrósa sínu fólki á mbl.is og í nýrri færslu á Facebook segir hann að þegar umferð um helstu vefmiðla landsins Lesa meira

Forsetaframbjóðandi birtir „einstaka“ atvinnuauglýsingu og leiðréttir fjölmiðil

Forsetaframbjóðandi birtir „einstaka“ atvinnuauglýsingu og leiðréttir fjölmiðil

Fréttir
03.02.2024

Sigríður Hrund Pétursdóttir, athafnakona og frambjóðandi til embættis forseta Íslands, birti í morgun atvinnuauglýsingu þar sem hún auglýsir eftir manneskju til að koma að samkiptamálum fyrir framboðið. Óhætt er að segja að auglýsingin sé í hástemmdari kantinum og Vísir birti frétt um hana sem Sigríður sagði ekki að öllu leyti rétta. Í auglýsingunni segir að Lesa meira

Sigmar hjólar í Kristrúnu fyrir stefnubreytingu Samfylkingarinnar

Sigmar hjólar í Kristrúnu fyrir stefnubreytingu Samfylkingarinnar

Eyjan
23.05.2023

Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir að í ljósi sögunnar sé það hálf furðulegt að í rökræðum Bjarna Benediktssonar og Kristrúnar Frostadóttur um Evrópumál í Silfrinu um helgina hafi það verið Bjarni sem var nær sannleikanum en Kristrún þegar hann sagði að Samfylkingin hefði pakkað því stefnumáli sínu að ganga í ESB ofan í kassa. Þetta Lesa meira

Elín segir nauðsynlegt að stjórnmálamenn grípi í taumana en þeir séu þorlausir

Elín segir nauðsynlegt að stjórnmálamenn grípi í taumana en þeir séu þorlausir

Eyjan
19.07.2022

„Mörgum er minnisstætt þegar frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson keyptu lítið útgerðarfyrirtæki í Grindavík árið 1983 sem hét Samherji. Fyrirtækið átti einn ísfisktogara, Guðstein GK. Þessir stórhuga ungu menn fluttu Samherja norður og Guðsteini GK var gefið nafnið Akureyrin EA. Skipið var ekkert augnayndi, bæði ryðgað og skítugt, en fólk dáðist að þessum duglegu mönnum. Þetta var Lesa meira

ASÍ: „Það er rangt sem bæði Vísir og Fréttablaðið fullyrða“

ASÍ: „Það er rangt sem bæði Vísir og Fréttablaðið fullyrða“

Eyjan
07.06.2019

Alþýðusamband Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings Vísis og Fréttablaðsins af verðkönnun sem ASÍ gerði í fyrradag, þar sem fram kom að hæsta verðið væri oftast í verslunum 10- 11. „Það er rangt sem bæði Vísir og Fréttablaðið fullyrða að Krónan sé með lægsta verðið í þessari könnun. Í fréttatilkynningu ASÍ kemur hvergi Lesa meira

Faðir frjálsrar blaðamennsku: Ferill Jónasar Kristjánssonar

Faðir frjálsrar blaðamennsku: Ferill Jónasar Kristjánssonar

Fréttir
08.07.2018

Þann 29. júní lést Jónas Kristjánsson á hjartadeild Landspítalans, 78 ára að aldri. Hann var ritstjóri í meira en þrjá áratugi, lengst af hjá DV en þar áður hjá bæði Vísi og Dagblaðinu. Jónas átti draum um frjálsa og óháða fjölmiðla og tókst að breyta landslaginu á markaðinum í þá átt. Vitaskuld voru skin og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af