fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Vísindi

Hvetja fólk til að taka þátt í garðfuglakönnun – Starar og þrestir vitlausir í hafragraut

Hvetja fólk til að taka þátt í garðfuglakönnun – Starar og þrestir vitlausir í hafragraut

Fréttir
29.10.2023

Fuglavernd hvetur fólk til þess að taka fram sjónaukana og pennana og taka þátt í árlegri garðfuglakönnun. Auðvelt er að taka þátt og fróðlegt að sjá breytingarnar ár frá ári. „Ég hef séð fjallafinku birtast í garðinum hjá sér sem er nokkuð sjaldgæfur flækingur og líka smyril,“ segir Guðni Sighvatsson félagi í Fuglavernd og þátttakandi Lesa meira

Forfeður okkar átu þang

Forfeður okkar átu þang

Fréttir
22.10.2023

Ný bresk rannsókn, sem birt er í tímaritinu Nature Communications, sýnir að þang var notað til átu víða í norðanverðri Evrópu um langt skeið. Meðal annars á Íslandi, Írlandi og í Frakklandi. Rannsóknin var gerð við háskólana í Glasgow og York. Vísindamennirnir segjast hafa óyggjandi fornleifafræðileg gögn sem sýni fram á að Evrópumenn hafi étið þang allt frá steinöld og Lesa meira

Minkurinn eytt meira en helmingi af æðarvarpinu í Brokey

Minkurinn eytt meira en helmingi af æðarvarpinu í Brokey

Fréttir
14.10.2023

Æðarfuglinn hefur betri varnir gegn refnum en minknum. Minkurinn hefur drepið um 60 prósent af æðarvarpinu í Brokey á Breiðafirði. Í nálægri Purkey hafði refurinn engin teljandi áhrif á stofninn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn vísindamanna við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi og stofnunarinnar IGB í Berlín í Þýskalandi. Vísindamennirnir notuðu gögn frá þeim fjölskyldum sem hafa tínt Lesa meira

Fundu bein úr skjaldböku og geirfugli í Lindisfarne

Fundu bein úr skjaldböku og geirfugli í Lindisfarne

Fréttir
08.10.2023

Vísindamenn við Durham háskóla í Bretlandi hafa grafið upp ýmis dýrabein í klaustrinu fræga í Lindisfarne. Meðal annars bein af skjaldböku og geirfugli, hinum útdauða sjófugli. „Við erum að gera merkar uppgötvanir hérna. Bæði úti á vettvangi fornleifauppgraftarins og á rannsóknarstofunum þar sem við greinum munina,“ segir David Petts, doktor við háskólann við staðarmiðilinn Northumberland Gazette. Uppgröfturinn er unninn í samstarfi við DigVentures, fyrirtæki Lesa meira

Spillingarsaga byggð á óbirtum trúnaðargögnum Landsbankans – Lítill hópur með lygileg völd í langan tíma

Spillingarsaga byggð á óbirtum trúnaðargögnum Landsbankans – Lítill hópur með lygileg völd í langan tíma

Fréttir
08.10.2023

Út er komin bók eftir heimspekinginn Þorvald Logason þar sem rakin er saga Eimreiðarhópsins svokallaða og mönnum tengdum honum, Eimreiðarelítan: Spillingarsaga. Bókin byggir að hluta á óbirtum trúnaðargögnum Landsbankans en í henni er lýst hvernig rótgróin spilling olli bankahruninu og almennum kerfisvanda í íslensku samfélagi. „Ég er að rannsaka lítinn hóp sem hafði lygileg völd Lesa meira

Íslensk erfðagreining stendur öllum öðrum framar, segir Kári Stefánsson, sem segir náttúruna ótrúlega flinka í að sjá til þess að við deyjum öll

Íslensk erfðagreining stendur öllum öðrum framar, segir Kári Stefánsson, sem segir náttúruna ótrúlega flinka í að sjá til þess að við deyjum öll

Eyjan
14.08.2023

Kári Stefánsson segir að ef ekki væri fyrir tilkomu Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 27 árum væru erfðafræðivísindin 10 árum á eftir því sem nú er. Íslensk erfðagreining er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði í heiminum í dag. Kári er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Aðspurður segir Kári það ólíku saman að jafna, þeim Lesa meira

Mesti vísindamaður Íslands

Mesti vísindamaður Íslands

Fókus
05.01.2019

Hjörtur Þórðarson var á meðal fremstu vísindamanna þjóðarinnar, ef ekki sá fremsti. Nafn hans er hins vegar lítt kunnugt hér á landi, enda flutti hann ungur til Ameríku og þar var hann þekktur sem Chester. Hirti var líkt við sjálfan Nikola Tesla. Hann stofnaði stórfyrirtæki, fékk um eitt hundrað einkaleyfi og keypti sína eigin eyju. Auk þess er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af