Kvenkyns froskar þóttust vera dauðir til að forðast kynlíf
PressanRannsókn þýskra vísindamanna hefur sýnt fram á að kvenkyns froskar af tegund sem kallast evrópskir erkifroskar ( e. European common frog) hafi þróað með sér ákveðið hegðunarmynstur til að forðast þann mikla ákafa sem karlkyns froskar af þessari tegund sýna við mökun. Þetta mynstur felst meðal annars í því að kvenfroskarnir láta eins og þær Lesa meira
Telja að blóðflokkur fólks geti sagt fyrir um líkurnar á heilablóðfalli
PressanBlóðflokkur fólks getur hugsanlega tengst líkunum á að það fái heilablóðfall. Bandarískir vísindamenn fóru yfir tugi fyrri rannsókna á erfðafræði og heilablóðföllum. Þeir komust að því að munur var á tíðni heilablóðfalla eftir því í hvaða blóðflokki fólk var. Daily Mail skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir hafi komist að því að fólk í blóðflokki A sé 16% Lesa meira
Vísindin staðfesta að það er hægt að vera „hangry“
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar styðja að það sé vel hægt að vera „hangry“. En hvað er „hangry“ spyrja sumir eflaust. „Hangry“ hefur verið notað yfir það þegar fólk er reitt og pirrað vegna þess að það er svangt. Í fréttatilkynningu frá Anglia Ruskin háskólanum kemur fram að niðurstöður nýrrar rannsóknar sýni að það sé vel hægt að vera „hangry“. Videnskab skýrir Lesa meira
Kaffidrykkjufólk á hugsanlega lengra líf fyrir höndum
PressanFólk, sem drekkur kaffi í hóflegu magni, á hugsanlega lengra líf fyrir höndum en þeir sem ekki gera það. Með hóflegu magni er átt við allt að 3 ½ bolla á dag og má jafnvel nota smá sykur út í það. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í Annals of Internal Medicine. Washington Post skýrir frá þessu. Vísindamennirnir fylgdust Lesa meira
Sjálfboðaliðar eru komnir upp á yfirborðið eftir 40 daga dvöl í helli
PressanHvernig upplifun er það þegar dagur og nótt eru tekin úr sambandi? Þessu og fleiri spurningum er reynt að svara með nýrri rannsókn. Um allan heim hefur fólk orðið mikla reynslu af sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og tilheyrandi lokunum á samfélagsstarfsemi. En 15 franskir sjálfboðaliðar gengu enn lengra en flestir hafa gert og lokuðu sig af Lesa meira
Ný rannsókn – Breska afbrigði kórónuveirunnar er ekki banvænna en önnur afbrigði
PressanNiðurstöður nýrrar ritrýndrar rannsóknar, sem hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet, sýna að breska afbrigði kórónuveirunnar, B117 afbrigðið, eykur ekki líkurnar á að fólk látist af völdum COVID-19. Rannsóknin er byggð á 496 kórónuveirusmituðum einstaklingum sem lágu á breskum sjúkrahúsum í nóvember og desember á síðasta ári. Vísindamenn báru veikindi þeirra saman við sjúklinga sem voru smitaðir af öðrum afbrigðum Lesa meira
Tókst loksins að leysa áratuga gamla ráðgátu
PressanVísindamönnum hefur loksins tekist að leysa áratuga gamla ráðgátu um stóran, ávalan steingerving sem fannst á Suðurskautslandinu. Steingervingurinn er geymdur á safni í Chile. Hann er nánast eins og fótbolti, eins og notaðir eru í bandarískum fótbolta, í laginu. Lengi var ekki vitað um uppruna hans en nú hefur ráðgátan verið leyst. Rannsókn leiddi í ljós að um Lesa meira
Fundu forsögulega uppeldisstöð hvíthákarla
PressanHvíthákarlar hafa öðlast frægð í gegnum kvikmyndir og sjónvarp enda um stór og mikil dýr að ræða. Alltaf í leit að bráð og með hrikalegar tennur. Tegundin á í vök að verjast vegna veiða, mengunar og lítillar viðkomu. Vísindamenn eiga því erfitt með að rannsaka þessa langlífu tegund. Nýleg uppgötvun varpar þó örlitlu ljósi á Lesa meira
Það getur verndað afkomendurna fyrir offitu ef þeir eru getnir í kulda
PressanÞað hefur lengi verið vitað að umhverfi okkar og lífsstíll hefur áhrif á genin okkar. Það sem við borðum, sú hreyfing sem við stundum og stress getur haft áhrif á genin og breytt þeim og þetta getur síðan skilað sér áfram til afkomenda okkar. Það er til dæmis vel þekkt að mataræði móður á meðgöngu Lesa meira