fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

VÍS

Felldu niður skuld hjólahvíslarans

Felldu niður skuld hjólahvíslarans

Fréttir
08.08.2024

Bjartmar Leósson hefur öðlast landsfrægð og raunar frægð út fyrir landsteinana vegna þrotlausrar vinnu sinnar við að endurheimta reiðhjól og önnur verðmæti sem hefur verið stolið. Fyrir þetta hefur hann hlotið viðurnefnið hjólahvíslarinn. Ljóst er að verðmæti þeirra muna sem Bjartmar hefur endurheimt er töluvert og hafa ýmsir aðilar verðlaunað hann fyrir þetta óeigingjarna starf Lesa meira

Lögreglumaður með áfallastreituröskun fær ekki bætur

Lögreglumaður með áfallastreituröskun fær ekki bætur

Fréttir
13.12.2023

Hæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli sem maður höfðaði gegn Vátryggingafélagi Íslands (VÍS). Maðurinn hefur starfað sem lögreglumaður en glímdi við áfallastreituröskun eftir að hafa komið að máli í Árbæ árið 2013 sem endaði með því að maður, sem átti við geðræn vandamál að stríða, skaut á lögreglumenn. Að lokum skaut sérsveit ríkislögreglustjóra Lesa meira

Einungis tveir af tíu með endurskin – „Aukatími sem ökumanni gefst til að koma í veg fyrir slys er gríðarlega mikilvægur“

Einungis tveir af tíu með endurskin – „Aukatími sem ökumanni gefst til að koma í veg fyrir slys er gríðarlega mikilvægur“

Fókus
16.01.2019

Á dögunum gerði VÍS könnun á endurskinsmerkjanotkun hjá tveimur ólíkum hópum. Annars vegar í unglingadeild í grunnskóla og hinsvegar á vinnustað. Unglingarnir stóðu sig aðeins betur en þeir fullorðnu og munaði þar mestu um endurskin á töskum. 76% unglinganna voru ekki með neitt endurskin en það hlutfall var öllu verra hjá þeim fullorðnu eða 86% Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af