John McAfee ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum
Pressan07.10.2020
John McAfee, sem bjó til McAfee vírusvarnarforritið, hefur verið ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum. Saksóknarar segja hann hafa leynt milljónum dollara fyrir yfirvöldum, til dæmis í formi fasteigna og snekkju. McAfee var nýlega handtekinn á Spáni og bíður þess nú að framsalskrafa bandaríska yfirvalda verði tekin fyrir. Ákæra á hendur honum var lögð fram hjá dómstóli í Memphis í Tennessee á mánudaginn. Hann Lesa meira