fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

virkni

Kínversk COVID-19 bóluefni veita ekki mjög mikla vernd að sögn kínversks embættismanns

Kínversk COVID-19 bóluefni veita ekki mjög mikla vernd að sögn kínversks embættismanns

Pressan
16.04.2021

„Núverandi bóluefni veita ekki mikla vernd,“ sagði Gao Fu, forstjóri kínversku smitsjúkdómastofnunarinnar á ráðstefnu í Chengdu um helgina og átti þar við kínversku bóluefnin gegn COVID-19. Hann viðraði tvær leiðir til að leysa þennan vanda. Annar er að gefa fólki fleiri skammta af þeim eða auka við magnið í hverjum skammti eða breyta tímanum á milli skammta. Hinn er að Lesa meira

Bóluefnið frá Pfizer virkar hugsanlega ekki jafn vel á fólk í yfirþyngd og aðra

Bóluefnið frá Pfizer virkar hugsanlega ekki jafn vel á fólk í yfirþyngd og aðra

Pressan
07.03.2021

Bóluefnið frá Pfizer og BioNTech virkar hugsanlega ekki jafn vel á fólk í yfirþyngd og aðra. Ítalskir vísindamenn hafa komist að því að heilbrigðisstarfsfólk, sem glímir við ofþyngd, er aðeins með um helming þess magns mótefna sem aðrir eru með eftir bólusetningu með bóluefninu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að enn sé of snemmt að segja til með Lesa meira

Hafa áhyggjur af að bóluefnið frá AstraZeneca verði ekki samþykkt fyrir 65 ára og eldri

Hafa áhyggjur af að bóluefnið frá AstraZeneca verði ekki samþykkt fyrir 65 ára og eldri

Pressan
26.01.2021

Innan þýsku ríkisstjórnarinnar eru uppi áhyggjur um virkni bóluefnisins frá AstraZeneca fyrir fólk 65 ára og eldra. Er óttast að Evrópska lyfjastofnunin muni ekki veita heimild til notkunar bóluefnisins fyrir þá sem eru 65 ára og eldri. Bild og Handelsblatt hafa þetta eftir heimildarmönnum í ríkisstjórninni. Reiknað er með að bóluefnið fái skilyrt markaðsleyfi nú í vikunni en það er að sögn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af