fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Virginíuhirtir

Kórónuveira í hjartardýrum getur breytt þróun heimsfaraldursins – Vísindamenn segja þetta töluvert áhyggjuefni

Kórónuveira í hjartardýrum getur breytt þróun heimsfaraldursins – Vísindamenn segja þetta töluvert áhyggjuefni

Pressan
13.11.2021

Eins og DV hefur skýrt frá þá hefur kórónuveiran SARS-CoV-2 borist í Virginíuhirti í Iowa í Bandaríkjunum og fleiri ríkjum. Vísindamenn segja að þetta sé töluvert áhyggjuefni og geti haft mikil áhrif á langtímaþróun heimsfaraldursins. Allt frá því að kórónuveiran kom fram á sjónarsviðið og fór að herja á heimsbyggðina hafa komið fram vísbendingar um að Virginíuhirtir séu mjög móttækilegir Lesa meira

Kórónuveira í hjartardýrum

Kórónuveira í hjartardýrum

Pressan
12.11.2021

Það hefur verið vitað um hríð að kórónuveiran, sem herjar á heimsbyggðina, getur borist úr dýrum í fólk og úr fólki í dýr. Nýlega komust vísindamenn að því að veiran hefur borist í Virginíuhirti í Iowa í Bandaríkjunum. Þeir rannsökuðu sýni úr 283 dýrum og fundu veiruna í 94 dýrum. Af dýrunum 283 voru 151 frjáls úti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af