fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Virgin Galactic

Virgin Atlantic segir 1.150 manns upp

Virgin Atlantic segir 1.150 manns upp

Pressan
11.09.2020

Breska flugfélagið Virgin Atlantic sagði nýlega 1.150 starfsmönnum upp. Fyrr á árinu sagði fyrirtækið þriðjungi starfsmanna sinna upp og nú bætist enn við hópinn. Ástæðan eru erfiðleikar í flugrekstri vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að í fréttatilkynningu frá flugfélaginu segi að nauðsynlegt sé að lækka rekstrarkostnaðinn þar til flugferðum fjölgar á ný og færist nær Lesa meira

Ný flugvél á að fljúga á þreföldum hljóðhraða

Ný flugvél á að fljúga á þreföldum hljóðhraða

Pressan
12.08.2020

Breska fyrirtækið Virgin Galactic er að þróa flugvél sem mun fljúga enn hraðar en Concord sem gat flogið á tvöföldum hljóðhraða. Það stefnir því í að hægt verði að stytta flugtímann heimsálfa á milli mikið. Nýja vélin á að geta flogið á allt að þreföldum hljóðhraða. Virgin Galactic svipti nýlega hulunni af hönnun vélarinnar. CNN skýrir frá þessu. Hönnun vélarinnar hefur fengið grænt ljós flugmálayfirvalda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af