Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku
FréttirYfirskattanefnd hefur fellt úr gildi ákvörðun tollgæslustjóra, sem er undirmaður ríkisskattstjóra, æðsta yfirmanns Skattsins, um að synja beiðni björgunarsveitar um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna kaupa á tilteknum búnaði fyrir hús sem sveitin hafði ætlað sér að nota sem færanlega stjórnstöð í björgunarútköllum. Sendi nefndin málið aftur til tollgæslustjóra til nýrrar afgreiðslu. Slysavarnafélagið Landsbjörg kærði ákvörðunina fyrir Lesa meira
Tugir þúsunda flykkja sér á bak við hópmálssókn – Vilja fá hluta afnotagjalds ríkisútvarpsins endurgreitt
PressanTugir þúsunda Dana hafa skráð sig í hópmálssókn gegn Danska ríkisútvarpinu (DR) til að fá hluta afnotagjaldsins endurgreiddan. Þetta snýst um virðisaukaskattinn sem var innheimtur af afnotagjaldinu en sérfræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu að það hafi verið ólöglegt að innheimta virðisaukaskatt af afnotagjaldinu, ekki hafi verið lagastoð fyrir því. Ef dómstólar komast að sömu Lesa meira