Tugir þúsunda flykkja sér á bak við hópmálssókn – Vilja fá hluta afnotagjalds ríkisútvarpsins endurgreitt
Pressan15.06.2018
Tugir þúsunda Dana hafa skráð sig í hópmálssókn gegn Danska ríkisútvarpinu (DR) til að fá hluta afnotagjaldsins endurgreiddan. Þetta snýst um virðisaukaskattinn sem var innheimtur af afnotagjaldinu en sérfræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu að það hafi verið ólöglegt að innheimta virðisaukaskatt af afnotagjaldinu, ekki hafi verið lagastoð fyrir því. Ef dómstólar komast að sömu Lesa meira