Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður verkalýðsfélagsins Eflingar, svarar Sigurði G. Guðjónssyni, lögmanni SVEIT, sem sumir veitingamenn stofnuðu fyrir nokkrum árum síðan og hafa gert umdeildan kjarasamning við nýstofnað stéttarfélag sem kallast Virðing. Efling hefur beint aðgerðum sínum gegn SVEIT og Virðingu og nýgerðum kjarasamningi þeirra á undanförnum vikum. Að mati Eflingar er um svokallað gult stéttarfélag Lesa meira
Efling segir kjarasamning Virðingar andstæðan lögum
FréttirVerkalýðshreyfingin hefur mótmælt harðlega undanfarna daga kjarasamningi verkalýðsfélagsins Virðingar við Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT). Er fullyrt að Virðing sé gervifélag á vegum aðila á veitingamarkaði sem sé ætlað að rýra kjör starfsfólks í geiranum. Í tilkynningu sem Efling sendi frá sér fyrr í morgun segir að sérfræðingar félagsins auk utanaðkomandi lögfræðinga hafi kannað nánar Lesa meira
Heimasíða Virðingar dularfull og illfinnanleg á netinu – „Við munum grípa til allra þeirra ráða til þess að stöðva þetta“
FréttirHeimasíða Virðingar dularfull og illfinnanleg á netinu – „Við munum grípa til allra þeirra ráða til þess að stöðva þetta“ Félagið Virðing, sem gert hefur umdeildan kjarasamning við SVEIT, félag sem sumir veitingamenn eru í, titlar sig sem stéttarfélag en heimasíða félagsins er hálf falin og mjög takmarkaðar upplýsingar þar að finna. Ekkert símanúmer er Lesa meira