fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Vinstri Grænir

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstrihreyfingarinar græns framboðs og fyrrum þingmaður, ráðherra og borgarfulltrúi flokksins gerir upp árið 2024 í sögu hans í pistli sem birtist á gamlársdag. Óhætt er að segja að árið hafi reynst sannkallað „annus horribilis“ í sögu flokksins en hann datt eins og kunnugt er út af þingi í Alþingiskosningunum 30. nóvember síðastliðinn. Lesa meira

Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er lang­lund­ar­geð mitt end­an­lega þrotið“

Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er lang­lund­ar­geð mitt end­an­lega þrotið“

Fréttir
09.10.2024

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ómyrkur í máli í garð Vinstri grænna í aðsendri grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann segir að Vinstri grænir hafi í raun bundið enda á stjórnarsamstarfið og segir að langlundargeð hans sé endanlega þrotið. „Svandís Svavars­dótt­ir nýr formaður Vinstri grænna er að mis­skilja eig­in stöðu og Lesa meira

Bergþór hélt að þetta væri versta ríkisstjórn sögunnar en nú er hann ekki lengur viss

Bergþór hélt að þetta væri versta ríkisstjórn sögunnar en nú er hann ekki lengur viss

Fréttir
18.09.2024

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, segist ekki vera viss lengur hvaða ríkisstjórn séu versta í lýðveldissögunni. Bergþór skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýni núverandi ríkisstjórn harðlega. „Ég hef lengi verið þeirr­ar skoðunar að hin nor­ræna vel­ferðar­stjórn Jó­hönnu og Stein­gríms væri versta rík­is­stjórn lýðveld­is­sög­unn­ar og taldi raun­ar (og vonaði) að um það sæti Lesa meira

Fyrsti innflytjandinn á þingi verður jafn framt sá fyrsti trans og kynsegin

Fyrsti innflytjandinn á þingi verður jafn framt sá fyrsti trans og kynsegin

Fókus
03.09.2018

Árið 2007 markaði hin bandaríska Andie Fontaine tímamót þegar hán var fyrsti innflytjandinn til að taka sæti á Alþingi. Hán fæddist sem Paul Fontaine en tók upp nafnið Nikolov þegar hán gifti sig. Í sumar braut Andie annan múr þegar hán tilkynnti að að kynleiðréttingarferli væri að hefjast. DV ræddi við Andie um uppvöxtinn í Lesa meira

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Eyjan
26.05.2018

Oddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af