Kolbeinn eða Rósa í varaformanninn?
18.01.2019
Edward Huijbens, varaformaður VG og prófessor við Háskólann á Akureyri, tilkynnti nýverið að hann væri að flytja til útlanda. Hann myndi því ekki gefa áframhaldandi kost á sér í embættið á komandi landsfundi í haust. Edward var kjörinn árið 2017 og sigraði þá Óla Halldórsson, sveitarstjórnarmann í Norðurþingi. Edward hefur verið lítt sýnilegur en nú gæti sú staða komið Lesa meira
Afkomutenging – Veruleikaaftenging
30.11.2018
Vinstri græn sitja nú undir miklu ámæli fyrir að verja fjögurra milljarða króna lækkun á veiðigjöldum. Er þetta enn eitt málið sem fellur á flokkinn sem virðist ætla að verða blóraböggull fyrir allt sem aflaga fer hjá ríkisstjórninni. Lilja Rafney, hin skeleggi þingmaður flokksins frá Vestfjörðum, hefur tekið það að sér að svara fyrir lækkunina. Lesa meira