fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Vinstri Græn

Steingrímur um vanda VG: „Umhugsunarefni fyrir lýðræðið“

Steingrímur um vanda VG: „Umhugsunarefni fyrir lýðræðið“

Fréttir
15.06.2024

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður og ráðherra VG til fjölda ára, segir að verið sé að hegna flokknum fyrir að vera í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn. Þetta segir Steingrímur í nýjasta tölublaði Heimildarinnar en þar er ítarlega fjallað um vanda VG. Flokkurinn mælist með innan við fimm prósenta fylgi og næði ekki einu sinni manni inn ef Lesa meira

Flokkarnir sem duttu af þingi ekki langlífir – Verður VG sá sjötti?

Flokkarnir sem duttu af þingi ekki langlífir – Verður VG sá sjötti?

Eyjan
10.06.2024

Hræðilegar mælingar Vinstri grænna í skoðanakönnunum, sem sýna þá með allt niður í rúmlega 3 prósenta fylgi hafa vakið mikið umtal í þjóðfélaginu. Einkum hjá þeim sem eftir eru í flokknum eða hafa haft tengingu við hann á einhverjum tímapunkti. Einkum er nefnt að ríkisstjórnarsamstarfið hafi haft þessi slæmu áhrif, sem og svik við ýmis Lesa meira

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Eyjan
30.04.2024

Mestu tíðindi nýrrar Gallup-könnunar fyrir RÚV eru þau að Vinstri græn mælast með minnsta fylgi flokksins frá upphafi mælinga eða 4,4 prósent sem leiddi til þess að flokkurinn kæmi ekki fulltrúum á Alþingi. Með því lyki þeirri tilraun sem gerð var með Vinstri græn sem arftaka Alþýðubandalagsins. Flokkurinn átti blómatíma sinn við hrunið árið 2008 Lesa meira

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Eyjan
28.04.2024

Orðið á götunni er að ný skoðanakönnun Maskínu, þar sem Halla Hrund Logadóttir tók forystuna, valdi aukinni spennu vegna forsetakosninganna sem fara fram eftir fimm vikur. Margir höfðu spáð Höllu Hrund góðu gengi í skoðanakönnunum og kosningunum en þessi útkoma er betri, og kemur fyrr, en spámenn höfðu vænst. Ætla má að á næstu vikum Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Eyjan
23.04.2024

Enginn ágreiningur virðist vera milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórninni um stóru málin, sem fram til þessa hafa skilið á milli vinstri og hægri flokka; félagshyggju og markaðshyggju. Ágreiningurinn kemur fram um m.a. orkumál en ekki skatta og opinbera þjónustu. Leikjafræðin segir okkur að freisting kunni vera fyrir Vinstri græn að hafa frumkvæði að Lesa meira

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Eyjan
13.04.2024

Orðið á götunni er að þrátt fyrir digurbarkaleg orð verði Bjarni Benediktsson að horfast í augu við óbærilegar staðreyndir. Fjörutíuþúsund kjósendur hafa þegar lýst vantrausti á hann í undirskriftasöfnun, sem enn stendur yfir. Fylgi flokksins mælist nú 18 prósent í öllum könnunum, en það er helmingur af því sem Bjarni tók við þegar hann var Lesa meira

Katrín ekki lengur formaður Vinstri grænna

Katrín ekki lengur formaður Vinstri grænna

Fréttir
05.04.2024

Eins og Katrín Jakobsdóttir boðaði fyrr í dag að hún myndi gera hefur hún nú formlega sagt af sér sem formaður Vinstrihreyfingarinnar-Græns framboðs. Í fréttatilkynningu frá flokknum segir að á stjórnarfundi flokksins sem lauk rétt í þessu hafi Katrín sagt  af sér formennsku. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður, muni nú gegna embætti formanns í hennar stað Lesa meira

Orðið á götunni: Ringulreið á stjórnarheimilinu fari Katrín í framboð – andstæðingar heita stuðningi til að sjá endalok VG

Orðið á götunni: Ringulreið á stjórnarheimilinu fari Katrín í framboð – andstæðingar heita stuðningi til að sjá endalok VG

Eyjan
01.04.2024

Komi til þess að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, bjóði sig fram til embættis forseta Íslands í vor mun það hafa margvíslegar afleiðingar sem fróðlegt er að velta fyrir sér hverjar kunni að vera. Á þessari stundu er ekki vitað hvort umræða um mögulegt framboð hennar er pólitískur loddaraleikur til að beina athyglinni Lesa meira

Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip

Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip

Eyjan
16.03.2024

Orðið á götunni er að blindur metnaður Katrínar Jakobsdóttur valdi því að hún hefur gælt við hugmyndina um að hlaupa undan ábyrgð sinni sem formaður Vinstri grænna sem berjast nú við mikið fylgistap og þann möguleika að þurrkast út af Alþingi. Hana langar mikið í forsetaembættið en hún veit eins og allir að skipstjóri er Lesa meira

Segir ótækt að einkavæða meira í heilbrigðiskerfinu – Nýtist aðeins efnafólki

Segir ótækt að einkavæða meira í heilbrigðiskerfinu – Nýtist aðeins efnafólki

Eyjan
08.02.2024

Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna og formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir ótækt að ráðist í frekari útvistun verkefna í almenna heilbrigðiskerfinu til einkaaðila. Það er án þess að teknar séu stefnumarkandi ákvarðanir um framtíð kerfisins og hvernig tryggt verði að allir landsmenn búi við þau mannréttindi að eiga sama aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð stöðu, búsetu og efnahag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af