fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025

Vinstri Græn

Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn

Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn

Eyjan
20.09.2024

Þórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri Heimildarinnar, tilkynnti í vikunni að hann hygðist skrifa fréttabréf og birta vikulega. Fyrsta slíka bréfið birtist nú í morgunsárið og þar tekur Þórður Snær upp þráðinn í samfélagsrýni með sinni hefðbundnu pólitísku slagsíðu.  Um leið hófst pískur um að útgáfa fréttabréfsins sé til marks um það að áhugaverðari tilboð um Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur – fólk samsvarar sig ekki flokkunum eins og áður

Eiríkur Bergmann: Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur – fólk samsvarar sig ekki flokkunum eins og áður

EyjanFastir pennar
07.09.2024

Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor á Bifröst, segist alveg geta séð fyrir sér að Vinstri Græn taki upp harða vinstri stefnu og nái vopnum sínum. Hann telur ekki hægt að lesa neitt sérstakt út úr fylgistapi Framsóknar að undanförnu en að fylgið sem sópaðist að honum í síðustu kosningum sé að fara Lesa meira

Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?

Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?

Eyjan
01.09.2024

Ekki er lengur um að villast. Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna Ben er endanlega dauð eftir að nýjustu skoðanakannanir birtust. Samkvæmt Gallup frá því á föstudag yrði fjöldi þingmanna núverandi stjórnarflokka einungis 15 ef kosið yrði núna, en voru 38 þegar lagt var upp á dauðagöngu sem yfirstandandi kjörtímabil hefur verið fyrir stjórnarflokkana. Orðið á Lesa meira

Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana

Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana

Eyjan
21.06.2024

Orðið á götunni er að heldur hafi lítið lagst fyrir kjaftforu kappana í Sjálfstæðisflokknum sem hafa haft uppi mjög stór orð vegna framgöngu ráðherra Vinstri grænna við afgreiðslu hvalamálsins. Ekki hefur skort stórar yfirlýsingar, hótanir og gífuryrði vegna tafaleikja og tregðu til að þjóna hagsmunum Hvals hf. og Kristjáns Loftssonar, sem er einn af öflugustu Lesa meira

Steingrímur um vanda VG: „Umhugsunarefni fyrir lýðræðið“

Steingrímur um vanda VG: „Umhugsunarefni fyrir lýðræðið“

Fréttir
15.06.2024

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður og ráðherra VG til fjölda ára, segir að verið sé að hegna flokknum fyrir að vera í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn. Þetta segir Steingrímur í nýjasta tölublaði Heimildarinnar en þar er ítarlega fjallað um vanda VG. Flokkurinn mælist með innan við fimm prósenta fylgi og næði ekki einu sinni manni inn ef Lesa meira

Flokkarnir sem duttu af þingi ekki langlífir – Verður VG sá sjötti?

Flokkarnir sem duttu af þingi ekki langlífir – Verður VG sá sjötti?

Eyjan
10.06.2024

Hræðilegar mælingar Vinstri grænna í skoðanakönnunum, sem sýna þá með allt niður í rúmlega 3 prósenta fylgi hafa vakið mikið umtal í þjóðfélaginu. Einkum hjá þeim sem eftir eru í flokknum eða hafa haft tengingu við hann á einhverjum tímapunkti. Einkum er nefnt að ríkisstjórnarsamstarfið hafi haft þessi slæmu áhrif, sem og svik við ýmis Lesa meira

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Eyjan
30.04.2024

Mestu tíðindi nýrrar Gallup-könnunar fyrir RÚV eru þau að Vinstri græn mælast með minnsta fylgi flokksins frá upphafi mælinga eða 4,4 prósent sem leiddi til þess að flokkurinn kæmi ekki fulltrúum á Alþingi. Með því lyki þeirri tilraun sem gerð var með Vinstri græn sem arftaka Alþýðubandalagsins. Flokkurinn átti blómatíma sinn við hrunið árið 2008 Lesa meira

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Eyjan
28.04.2024

Orðið á götunni er að ný skoðanakönnun Maskínu, þar sem Halla Hrund Logadóttir tók forystuna, valdi aukinni spennu vegna forsetakosninganna sem fara fram eftir fimm vikur. Margir höfðu spáð Höllu Hrund góðu gengi í skoðanakönnunum og kosningunum en þessi útkoma er betri, og kemur fyrr, en spámenn höfðu vænst. Ætla má að á næstu vikum Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Eyjan
23.04.2024

Enginn ágreiningur virðist vera milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórninni um stóru málin, sem fram til þessa hafa skilið á milli vinstri og hægri flokka; félagshyggju og markaðshyggju. Ágreiningurinn kemur fram um m.a. orkumál en ekki skatta og opinbera þjónustu. Leikjafræðin segir okkur að freisting kunni vera fyrir Vinstri græn að hafa frumkvæði að Lesa meira

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Eyjan
13.04.2024

Orðið á götunni er að þrátt fyrir digurbarkaleg orð verði Bjarni Benediktsson að horfast í augu við óbærilegar staðreyndir. Fjörutíuþúsund kjósendur hafa þegar lýst vantrausti á hann í undirskriftasöfnun, sem enn stendur yfir. Fylgi flokksins mælist nú 18 prósent í öllum könnunum, en það er helmingur af því sem Bjarni tók við þegar hann var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af