Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt
Eyjan28.12.2024
Í kristninni felst hugsanlega fyrsta vinnuverndarlöggjöfin sem mannkynið á, hinn heilagi hvíldardagur. Það er bæði gott og vont að jólin skuli vera orðin svo kaupsýsluvædd sem raun ber vitni. Það dregur fram misskiptinguna á Íslandi, en hér á landi alast þúsundir barna upp í fátækt. Jólahaldið heima í stofu hefur áhrif út í samfélagið og Lesa meira