fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Vinnutími

Hæstiréttur mun skera úr um hvort ferðalög vegna vinnu, utan dagvinnutíma, teljist vinnutími

Hæstiréttur mun skera úr um hvort ferðalög vegna vinnu, utan dagvinnutíma, teljist vinnutími

Fréttir
06.11.2023

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu fyrir helgi að hann muni taka fyrir mál sem íslenska ríkið áfrýjaði til réttarins. Málið varðar málarekstur milli ríkisins og Eyjólfs Orra Sverrissonar vegna ágreinings um hvort tilteknar stundir, utan dagvinnutíma, sem Eyjólfur varði í ferðir erlendis vegna starfa sinna fyrir Samgöngustofu teljist vinnutími í skilningi laga nr. 46/1980 um Lesa meira

SA berst gegn styttingu vinnuvikunnar- „Staða Íslands er ekki eins slæm og rakið er“

SA berst gegn styttingu vinnuvikunnar- „Staða Íslands er ekki eins slæm og rakið er“

Eyjan
05.09.2019

Samtök atvinnulífsins benda á samanburð OECD á ársvinnutíma starfsfólks á vinnumarkaði á heimasíðu sinni í dag. Þar er vísað til þess að hér á landi mælist sjötti stysti ársvinnutíminn meðal ríkja OECD, eða 1.469 stundir að meðaltali per starfsmann, árið 2018. Þá er nefnt á vef SA að undanfarin ár hafi hér á landi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af