fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Vinnuslys

Lífið breyttist þegar hún fór að ná í frosna ávexti

Lífið breyttist þegar hún fór að ná í frosna ávexti

Fréttir
25.11.2024

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tryggingafélagið Sjóvá-Almennar hf. til að greiða konu nokkurri bætur. Á greiðslan að koma úr ábyrgðartryggingu veitingastaðar sem konan starfaði hjá en hún varð fyrir vinnuslysi þegar hún var að ná í frosna ávexti í frystigeymslu staðarins. Konan slasaðist það illa að hún var metin til fullrar örorku hjá lífeyrissjóði. Slysið átti Lesa meira

Íbúum á Víðimel brugðið – Verkamaður féll tæpa sjö metra ofan af þaki – Öryggið í molum: „Ég heyrði hávaðann“

Íbúum á Víðimel brugðið – Verkamaður féll tæpa sjö metra ofan af þaki – Öryggið í molum: „Ég heyrði hávaðann“

Fréttir
31.05.2019

Mánudaginn 27. maí féll erlendur verkamaður niður af húsþaki við Víðimel 50–52 í vesturbæ Reykjavíkur. Var hann starfandi við viðgerðir á húsinu og liggur samkvæmt heimildum DV stórslasaður á sjúkrahúsi. Vinnueftirlitið hefur bannað alla vinnu á verkstað þar til öryggi hefur verið tryggt. Heyrði fallið Samkvæmt skýrslu Vinnueftirlitsins, sem DV hefur undir höndum, var fallhæðin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af