fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

vinnumarkaður

Jón Ísak lýsir hroðalegri manneklu á hjúkrunarheimilinu Eir – Gömul kona hrinti annarri á páfagaukabúr og eggin brotnuðu

Jón Ísak lýsir hroðalegri manneklu á hjúkrunarheimilinu Eir – Gömul kona hrinti annarri á páfagaukabúr og eggin brotnuðu

Fréttir
01.10.2024

„Hjúkrunarfræðingurinn yfirgefur deildina að sinna öðrum verkum og ég er einn. Um leið byrja tvö mismunandi rifrildi milli íbúa á ganginum, ég þarf að velja hvort parið ég ræði við fyrst til að reyna að róa málin,“ segir Jón Ísak Hróarsson, 25 ára gamall starfsmaður á Eir hjúkrunarheimili, um upphaf einnar kvöldvaktar sinnar.  „Ég mætti Lesa meira

Verkfall á hjúkrunarheimilum framundan ef samningar nást ekki á mánudag

Verkfall á hjúkrunarheimilum framundan ef samningar nást ekki á mánudag

Fréttir
28.09.2024

Fundur í kjaraviðræðum Eflingar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu fer fram hjá ríkissáttasemjara á mánudag, en nokkrir fundir hafa þegar verið haldnir. Krefst Efling sambærilegra launahækkana og í síðustu kjarasamningum annarra hópa. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að ef niðurstaða fáist ekki á fundinum fari af stað undirbúningur verkfallsaðgerða. RÚV greinir frá. „Undirmönnun og Lesa meira

Viðsnúningur í geðheilbrigði – Ungt fólk nú líklegast til að hrökklast af vinnumarkaði

Viðsnúningur í geðheilbrigði – Ungt fólk nú líklegast til að hrökklast af vinnumarkaði

Fréttir
26.02.2024

Fólk á þrítugsaldri er líklegra til þess að hrökklast af vinnumarkaði en fólk á fimmtugsaldri. Í gegnum tíðina hefur yngsta fólkið verið það sem hefur síst fallið af vinnumarkaði. Þetta sýnir ný rannsókn sem tveir hagfræðingar gerðu fyrir bresku hugveituna Resolution Foundation. En hennar markmið er að auka lífsgæði lægri og millistétta fjölskyldna. 5 prósent á örorku Lesa meira

Jodie Foster gagnrýnir unga starfsmenn – „Ég er ekki að finna mig í dag, ég mæti í vinnuna klukkan 10.30“

Jodie Foster gagnrýnir unga starfsmenn – „Ég er ekki að finna mig í dag, ég mæti í vinnuna klukkan 10.30“

Fókus
09.01.2024

Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Jodie Foster  fer ekki fögrum orðum um ungt fólk á vinnustöðum. Hún segir það mæta seint og að góð málfræði sé þeim framandi. Í samtali við breska dagblaðið The Guardian segir Foster að ungt fólk hafi oftar en ekki reynst erfitt á hennar ferli sem leikari og leikstjóri. Foster hefur tvisvar unnið Lesa meira

Verkfalli BSRB aflýst

Verkfalli BSRB aflýst

Fréttir
10.06.2023

Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Lauk þar með 14 klukkustunda samningatörn samninganefndar BSRB. Verkfallsaðgerðum 2500 félagsmanna aðildarfélaga BSRB í 30 sveitarfélögum hefur verið aflýst. Kemur þetta fram á vefsíðu BSRB. Mánaðarlaun hækka að lágmarki um 35.000 kr. og desemberuppbót á árinu 2023 verður 131.000 kr. Lesa meira

„Undrast það að Efling skuli beina aðgerðum sínum að einungis einu fyrirtæki á flutningamarkaði“

„Undrast það að Efling skuli beina aðgerðum sínum að einungis einu fyrirtæki á flutningamarkaði“

Eyjan
31.01.2023

Samninganefnd Eflingar stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gær verkfallsboðanir sem taka annars vegar til starfsmanna  hótelkeðjunnar Berjaya Hotels og hótelsins The Reykjavík Edition og hins vegar til bílstjóra flutningabifreiða og til olíudreifingar.  Hjá Samskipum tekur verkfallsboðunin til aksturs flutningabifreiða sem gerður er út frá höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Í tilkynningu frá Samskip segir að Lesa meira

Efling birtir Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu stjórnsýslukæru – Telja málamiðlunartillögu valda óafturkræfu tjóni 

Efling birtir Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu stjórnsýslukæru – Telja málamiðlunartillögu valda óafturkræfu tjóni 

Eyjan
30.01.2023

Efling – stéttarfélag lagði í dag,  30. janúar,  fram stjórnsýslukæru til félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins vegna svonefndrar miðlunartillögu ríkissáttasemjara sem lögð var fram 26. janúar. Í kæru Eflingar er þess krafist að miðlunartillagan verði felld úr gildi.  Málsástæður kærunnar eru skortur á samráði við Eflingu, sem aðila að kjaradeilu, sem ber að viðhafa samkvæmt 27. og Lesa meira

Aukning á atvinnuþátttöku gæti orðið hröð í sumar

Aukning á atvinnuþátttöku gæti orðið hröð í sumar

Fréttir
07.05.2021

Svo gæti farið að aukning á atvinnuþátttöku verði hröð í sumar. Iðnfyrirtæki hyggjast ráða mörg hundruð iðnnema til starfa í sumar í gegnum átaksverkefni ríkisstjórnarinnar fyrir námsmenn. Með átaksverkefninu er stefnt að því að skapa 2.500 störf í sumar. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri IÐUNNAR, sagði að fyrirtæki um allt land hafi Lesa meira

Störfum fækkaði um 140.000 í Bandaríkjunum í desember – Allt kvennastörf

Störfum fækkaði um 140.000 í Bandaríkjunum í desember – Allt kvennastörf

Pressan
17.01.2021

Fyrir ári síðan gerðist sá merki atburður að fleiri konur voru í vinnu í Bandaríkjunum en karlar. Í þrjá mánuði voru konur á vinnumarkaði fleiri en karlar. Þetta hafði aðeins einu sinni áður gerst, í skamman tíma í árslok 2009 og ársbyrjun 2010. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að önnur atriði er aðskilja kynin á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af