fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Vinnumansal

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Ríkisstjórn bregst vinnandi fólki

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Ríkisstjórn bregst vinnandi fólki

Eyjan
30.09.2024

Haft er eftir dómsmálaráðherra í fréttum RÚV að ekki sé hægt að bregðast við misneytingu og vinnumansali á íslenskum vinnumarkaði „nema atvinnurekendur láti líka í sér heyra“ og „sendi skýr skilaboð“. Ég held að langflestir atvinnurekendur á Íslandi hafi andstyggð á vinnumansali og misnotkun á launafólki og líti á heilbrigðan vinnumarkað sem hagsmunamál fyrir sig og sinn Lesa meira

Fólk í áfalli eftir fréttaskýringaþátt Kveiks í gærkvöldi

Fólk í áfalli eftir fréttaskýringaþátt Kveiks í gærkvöldi

Fréttir
25.09.2024

Óhætt er að segja að fréttaskýringaþáttur Kveiks í gærkvöldi hafi vakið umtal á samfélagsmiðlum en þar var sagt frá fjölda erlendra verkamanna hér á landi sem býr við harðræði og eru jafnvel fórnarlömb vinnumansals. Þá dveljist þeir í húsum sem vart geta flokkast sem mannabústaðir. Í þættinum var meðal annars rætt við smið frá Lettlandi, Sandris Slogis, Lesa meira

Vandar Davíð ekki kveðjurnar og segir frá öllu: „Hann kemur fram við okkur eins og við séum hundar“

Vandar Davíð ekki kveðjurnar og segir frá öllu: „Hann kemur fram við okkur eins og við séum hundar“

Fréttir
08.03.2024

Fréttaskýringaþátturinn Kveikur á RÚV varpaði í gærkvöldi ljósi á skelfilegar aðstæður starfsfólks sem kom hingað til lands til að vinna fyrir kaupsýslumanninn Davíð Viðarsson, áður Quang Lé. Lögregla réðst í viðamiklar aðgerðir sem beindust að viðskiptaveldi Davíðs í vikunni vegna gruns um mansal, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Hefur Davíð verið úrskurðaður í gæsluvarðhald ásamt fimm öðrum. DV greindi frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af