fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Vinnumálastofnun

Fjölgun á atvinnuleysisskrá – Búast við 3.000 umsóknum á mánuði

Fjölgun á atvinnuleysisskrá – Búast við 3.000 umsóknum á mánuði

Eyjan
08.09.2020

Frá mánaðamótum hafa um 1.200 manns sótt um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun (VMST). Hjá stofnuninni er búist við um 3.000 umsóknum á mánuði fram að áramótum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Unni Sverrisdóttur, forstjóra VMST, að þetta sé svipaður fjöldi umsókna og búist var við og sé stofnunin þokkalega viðbúin þessu. Hún sagði of snemmt Lesa meira

Spá hraðari fækkun hlutabótaþega en áður var talið

Spá hraðari fækkun hlutabótaþega en áður var talið

Eyjan
19.05.2020

Hugsanlega mun fólki á hlutabótum fækka hraðar en áætlað var að sögn Karls Sigurðssonar sérfræðings hjá Vinnumálastofnun. Samkvæmt spá stofnunarinnar, frá því á föstudaginn, er gert ráð fyrir að atvinnuleysi, sem tengist hlutabótaleiðinni, fari úr 10,3% í apríl í 7,6% í maí. En út frá nýrri áætlun Karls gæti síðari talan lækkað enn meira. Morgunblaðið Lesa meira

Rúmlega 4.000 manns sagt upp í hópuppsögnum í apríl

Rúmlega 4.000 manns sagt upp í hópuppsögnum í apríl

Eyjan
30.04.2020

Alls var 4.210 manns sagt upp störfum í 51 hópuppsögn í apríl. Þar af eru 2.140 starfsmenn Icelandair. Mikill meirihluti fyrirtækjanna er í ferðaþjónustunni. Þetta hefur mbl.is eftir Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar. Hún sagði að hugsanlega muni eitthvað aðeins bætast við þessar tölur en betur verður farið yfir það eftir helgi. Haft er eftir Unni Lesa meira

Matthías Imsland kemur til greina sem yfirmaður – Mikil tengsl við Framsóknarflokkinn

Matthías Imsland kemur til greina sem yfirmaður – Mikil tengsl við Framsóknarflokkinn

Eyjan
14.01.2020

Matthías Imsland, fjárfestir og fyrrverandi forstjóri Iceland Express, er einn þeirra tólf sem koma til greina sem deildarstjóri útlendingadeildar, sem er ný deild innan Vinnumálastofnunar, en alls 97 sóttu um starfið. Stundin greinir frá og setur í samhengi við að Vinnumálastofnun heyri undir Ásmund Einar Daðason, félagsmálaráðherra. Auk þess er tekið fram að stjórnarformaður Vinnumálastofnunar, Lesa meira

Yfir 4000 bréf send vegna gruns um bótasvik í fyrra – Aðeins tókst að ljúka 15% mála

Yfir 4000 bréf send vegna gruns um bótasvik í fyrra – Aðeins tókst að ljúka 15% mála

Eyjan
23.09.2019

Alls 4.252 einstaklingar fengu bréf frá eftirlitsdeild Vinnumálastofnunar á síðasta ári vegna grunsemda um að viðkomandi hefði haft rangt við og fengið bótagreiðslur vegna atvinnuleysis á óeðlilegan hátt, samkvæmt ársskýrslu Vinnumálastofnunar fyrir 2018 og Morgunblaðið greinir frá. Alls 2.804 slík bréf voru send út árið 2017. Af útsendum bréfum tókst að ljúka 15% mála, eða Lesa meira

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Fréttir
17.02.2019

Í gær fjallaði DV um starfsmannaleiguna Menn í Vinnu ehf., og greindi frá álitamálum tengdum fréttaflutningi af málum starfsmanna leigunnar, undanfarnar vikur. Starfsmannaleigan hefur verið áberandi í  samfélagsumræðunni frá því að greint var frá meintum brotum leigunnar gegn starfsmönnum í fréttum stöðvar 2, en áður hafði leigan verið til umfjöllunar í þættinum Kveikur, síðasta haust. Margir hafa Lesa meira

Fjölskyldufaðir tók rangan strætó í Kringluna með hrikalegum afleiðingum

Fjölskyldufaðir tók rangan strætó í Kringluna með hrikalegum afleiðingum

Fréttir
05.10.2018

Fjölskyldufaðir í Reykjavík sem er á atvinnuleysisbótum var sviptur þeim í tvo mánuði á þeim forsendum að hann hefði misst af kynningarfundi hjá Vinnumálastofnun. Þetta er mikið áfall fyrir hann og fjölskyldu hans þar sem þetta eru einu tekjurnar hans. „Ég þori ekki einu sinni að segja konunni minni þetta. Þetta er bara eitthvað svo kjánalegt að ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af