fbpx
Miðvikudagur 30.október 2024

Vinnumálastofnun

Fannst nýja samstarfsfólkið í bakaríinu dónalegt en galt það dýru verði

Fannst nýja samstarfsfólkið í bakaríinu dónalegt en galt það dýru verði

Fréttir
14.06.2024

Birtur var í gær úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála sem kveðinn var upp fyrir tæpum þremur vikum. Varðar málið kæru konu sem Vinnumálastofnun hafði svipt atvinnuleysisbótum á þeim grundvelli að hún hefði hafnað starfi í bakaríi sem henni hafi boðist. Sagðist konan meðal annars hafa gert það þar sem tilvonandi samstarfsfólk hennar hefði verið dónalegt við hana, Lesa meira

Hélt hún væri að deyja og var svipt bótunum

Hélt hún væri að deyja og var svipt bótunum

Fréttir
06.06.2024

Fyrr í vikunni var birtur úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála sem féll 10. maí síðastliðinn. Kona nokkur kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar til nefndarinnar að svipta hana atvinnuleysisbótum á þeim grundvelli að hún hefði ekki tilkynnt að hún væri veik og gæti þess vegna ekki mætt til fundar sem hún var boðuð á hjá stofnuninni. Sagðist konan hafa Lesa meira

Mætti ekki á fund og tapaði rúmri milljón

Mætti ekki á fund og tapaði rúmri milljón

Fréttir
05.06.2024

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur kveðið upp úrskurð í máli manns sem kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar að fella niður rétt hans til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann hafði ekki tekið þátt í vinnumarkaðsúrræði. Sagðist maðurinn hafa verið illa haldinn af Covid-19 og því ekki getað mætt á fund sem hann var boðaður á hjá stofnuninni. Lesa meira

Hriplek Vinnumálastofnun – Enn á ný láku persónuupplýsingar út

Hriplek Vinnumálastofnun – Enn á ný láku persónuupplýsingar út

Fréttir
01.12.2021

Persónuvernd hefur fengið erindi inn á sitt borð varðandi öryggisbrest í meðferð persónuupplýsinga hjá Vinnumálastofnun. Þetta er annað málið tengt Vinnumálastofnun á þessu ári. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í júní hafi netföngum skjólstæðinga stofnunarinnar verið lekið í fjölpósti sem varðaði endurupptöku umsókna um greiðslur í sóttkví. Í október varð síðan annar brestur af sama toga þegar Lesa meira

Ávinna sér ekki bótarétt fyrir þátttöku í „Hefjum störf“

Ávinna sér ekki bótarétt fyrir þátttöku í „Hefjum störf“

Fréttir
13.07.2021

Þeir sem hafa verið ráðnir til starfa í gegnum „Hefjum störf“ átak Vinnumálastofnunar ávinna sér ekki bótarétt á þeim tíma sem þeir sinna starfinu sem þeir eru ráðnir í. Rúmlega 4.500 manns hafa fengið vinnu í gegnum átakið en því er ætlað að skapa tímabundin störf í samvinnu við atvinnulífið, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félagasamtök. Lesa meira

Hefjum störf átakið gagnrýnt – Verkferlar Vinnumálastofnunar sagðir skerða virkni þess

Hefjum störf átakið gagnrýnt – Verkferlar Vinnumálastofnunar sagðir skerða virkni þess

Fréttir
08.06.2021

Samtök atvinnulífsins, SA, og Samtök ferðaþjónustunnar, SAF, segja að verkferlum Vinnumálastofnunar sem snúa að átakinu Hefjum störf sé ábótavant og að þeir skerði virkni úrræðisins. Þetta kemur fram í minnisblaði samtakanna til fjárlaganefndar Alþingis varðandi fjáraukalög og horfur á vinnumarkaði. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í minnisblaðinu segi að atvinnurekendur hafi vakið Lesa meira

Ógnvænleg fjölgun langtímaatvinnulausra

Ógnvænleg fjölgun langtímaatvinnulausra

Fréttir
19.01.2021

Vinnumálastofnun (VMST) verður með átak á árinu til að efla vinnumarkaðsúrræði fyrir atvinnulausa. Hátt í 11.000 manns hafa verið á atvinnuleysisskrá í hálft ár eða lengur og eru nú orðnir fleiri en þegar verst lét á árunum eftir efnahagshrunið 2008. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri VMST, segir að ógnvænleg fjölgun hafi orðið í hópi langtímaatvinnulausra. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira

Dökkar horfur í atvinnumálum – Líkur á miklu atvinnuleysi í vor

Dökkar horfur í atvinnumálum – Líkur á miklu atvinnuleysi í vor

Eyjan
07.01.2021

Ef ferðaþjónustan kemst ekki í gang verður áfram mikið atvinnuleysi á fyrri hluta ársins. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar. Þetta þýðir að dreifing bóluefnis gegn kórónuveirunni mun hafa áhrif á atvinnustigið hér á landi á næstu mánuðum. Morgunblaðið hefur eftir Yngva Harðarsyni, hagfræðingi, að ef það dregur úr væntingum almennings vegna hægagangs Lesa meira

Svört spá – Allt að 25% atvinnuleysi

Svört spá – Allt að 25% atvinnuleysi

Eyjan
14.10.2020

Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi á Suðurnesjum verði komið í 25% fyrir jól. Engin dæmi eru til um svo mikið atvinnuleysi síðan mælingar hófust. Á landsvísu er atvinnuleysi nú rúmlega 10% en á Suðurnesjum mælist það 19,8%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, að staðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af