fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

vinnumál

Arnar Már skipaður ferðamálastjóri

Arnar Már skipaður ferðamálastjóri

Eyjan
27.01.2023

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Arnar Má Ólafsson til að gegna embætti ferðamálastjóra. Arnar Már mun taka við embætti ferðamálastjóra hinn 1. mars 2023 en fram að því mun Elías Bj. Gíslason verða starfandi ferðamálastjóri. Skipunin er til fimm ára samkvæmt meginreglu um skipan forstöðumanna ríkisstofnana.  Umsækjendur um starfið voru 14 en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af