fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

vinnulöggjöfin

Finnbjörn Hermannsson: Verkalýðshreyfingin þarf að vera sterk til að takast á við þær breytingar sem eru að eiga sér stað

Finnbjörn Hermannsson: Verkalýðshreyfingin þarf að vera sterk til að takast á við þær breytingar sem eru að eiga sér stað

Eyjan
03.04.2024

Engin þörf er að að breyta vinnulöggjöfinni til að skerpa valdheimildir ríkissáttasemjara. Verkalýðshreyfingin þarf að nýta næstu fjögur ár til að þétta raðirnar og byggja upp enn sterkari hreyfingu. ekki veitir af vegna þess að miklar breytingar eru að eiga sér stað sem fólk almennt áttar sig ekki á og sterka hreyfingu þarf til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af