fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Vinir vors og blóma

Jakob Frímann söng óvænt þjóðsöng Vestmannaeyja

Jakob Frímann söng óvænt þjóðsöng Vestmannaeyja

Fókus
06.08.2023

Jakob Frímann Magnússon, alþingis- og tónlistarmaður var óvæntur gestur á tónleikum hljómsveitarinnar Vinir vors og blóma á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Í tilkynningu sem barst DV kemur fram að Jakob lék á hljómborð með sveitinni en brast svo í einsöng með aðstoð sveitarinnar þegar hann kyrjaði lagið Víst er fagur Vestmannaeyjabær sem er sagt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af